1Sálmur Davíðs. Þá hann var í Júdæueyðimörk.2Drottinn, þú ert minn Guð! þín leita eg árla, mína sál þyrstir eftir þér, mitt hold langar til þín, eins og þurrt og örmagnandi land, hvar ekkert vatn er.3Þá mæni eg til þín í helgidóminum, að eg sjái þinn veg og þína dýrð.4Því þín miskunn er betri en lífið, mínar varir skulu prísa þig,5eg lofa þig þá daga mína lífs; í þínu nafni upplyfti eg mínum höndum.6Eins og af feitri máltíð mun mín sál mettast, og með fagnandi vörum minn munnur lofa þig.7Þegar eg minnist þín á minni sæng, eg hugsa til þín í þeirri löngu næturvöku,8því þú ert mín hjálp og undir skugga þinna vængja fagna eg.9Mín sál hangir við þig, þín hægri hönd styður mig.10En þeir sem vilja afmá mitt líf, þeir munu sjálfir komast niður í jarðarinnar dýpt.11Þeim mun verða tvístrað með sverði. Þeir munu verða refanna hlutskipti.12En kóngurinn mun gleðjast í Guði, og hvör sem við hann sver, mun hælast um, þegar þeirra munnur, sem talar lygi, verður afturbyrgður.
Sálmarnir 63. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:01:48+00:00
Sálmarnir 63. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Löngun til Guðs og helgidómsins.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.