Unnið er að uppsetningu á stuðningskerfi á vefsíðunni. Þar til það verður tekið í notkun er hægt að leggja félaginu lið með að leggja inn á söfnunarreikning Biblíufélagsins.

Kennitala: 620169-7739
Bankareikningur: 0101-26-003555
Merkt: HIB

—- Vefsíðan er ekki virk hér fyrir neðan.

  • Hið íslenska biblíufélag leitast við að gera Biblíuna aðgengilega sem flestum. Félagið hefur einn starfsmann í hlutastarfi, heldur úti vefsíðu með fjórum íslenskum Biblíuþýðingum og ýmsum fróðleik um Biblíuna.
  • Söfnunarátak Biblíufélagsins í tengslum við Biblíudaginn 2018 snýr að auknu stafrænu aðgengi að Biblíunni á íslensku. Félagið tók á árinu í notkun nýja heimasíðu og vann með erlendum Biblíufélögum að því að þýða Biblíu-app (smáforrit) fyrir snjallsíma á íslensku, þar sem nýjasta Biblíuþýðingin á íslensku er þegar aðgengileg.
  • Jólasöfnun Hins íslenska biblíufélags 2017 rennur óskipt til systurfélaga okkar í Sýrlandi og Írak og hvetjum við þig til að leggja þeim lið og dreifa birtu Bethlemsvalla í sorta stríðsátaka. Enn er hægt að styðja við jólasöfnun Biblíufélagsins 2017.