Forsíða2018-01-28T05:16:36+00:00

Unnið er að gerð fræðsluvefs fyrir Hið íslenska biblíufélag. Vefurinn inniheldur nú þegar almennar upplýsingar um Biblíuna ásamt áhugaverðum upplýsingum um samspil listar og biblíuhefðar.

Þá er stefnt að því að hafa á vefnum fræðsluefni um Biblíuna sem getur nýst við kennslu fyrir unga og aldna.

Hver er hann þessi maður?

Lúk 8.22-25 - Galíleuvatn gat orðið úfið án fyrirvara. En kyrrist hér jafn skjótt. Þessi hlýðni við orð meistarans vekur undrun með lærisveinunum. Alla frásögnina er áberandi andstæðan á milli yfirvegunar Jesú og ótta lærisveinanna, sem sjá í óveðrinu birtingu dularfullra afla. Jesús hefur á sínu valdi að lægja öldurnar líkt og Guð sem kyrrir óveðrið í Sálmi 107.23-30.

By |Föstudagur 1. desember 2017|Categories: Lúkasarguðspjall|Tags: , |0 Comments

Inngangur að biblíuritum