Biblían – Hljóðbók

Biblían á hljóðbók er í vinnslu og er gerð aðgengileg á hljóðskrám á þessu vefsvæði um leið og upptökum einstakra rita lýkur. Stefnt er að útgáfu hljóðbókar Biblíunnar í heild, í lok sumars 2024. Hægt er að styðja við verkefnið á https://biblian.is/product/sofnun-hljodbok-bibliunnar/.

Gamla testamentið

Fyrsta Mósebók - hljóðbók

Fyrsta Mósebók

Önnur Mósebók - hljóðbók

Önnur Mósebók

Þriðja Mósebók - hljóðbók

Þriðja Mósebók

Fjórða Mósebók - hljóðbók

Fjórða Mósebók

Fimmta Mósebók - hljóðbók

Önnur Mósebók

Jósúabók - hljóðbók

Jósúabók

Dómarabókin - hljóðbók

Dómarabókin

Rutarbók - hljóðbók

Rutarbók

Rutarbók - hljóðbók

Fyrri Samúelsbók

Rutarbók - hljóðbók

Síðari Samúelsbók

Rutarbók - hljóðbók

Fyrri Konungabók

Rutarbók - hljóðbók

Síðari Konungabók

Fyrri kroníkubók - hljóðbók

Fyrri kroníkubók

Síðari kroníkubók - hljóðbók

Síðari kroníkubók

Mynd af skýjum með textanum Gamla testamentið - Esrabók og lógó-i Hins íslenska biblíufélags

Esrabók

Mynd af skýjum með textanum Gamla testamentið - Nehemíabók og lógó-i Hins íslenska biblíufélags

Nehemíabók

Mynd af skýjum með textanum Gamla testamentið - Esterarbók og lógó-i Hins íslenska biblíufélags

Esterarbók

Mynd af skýjum með textanum Gamla testamentið - Jobsbók og lógó-i Hins íslenska biblíufélags

Jobsbók

Sálmarnir - hljóðbók

Sálmarnir

Orðskviðirnir - hljóðbók

Orðskviðirnir

Prédikarinn - hljóðbók

Prédikarinn

Ljóðaljóðin - hljóðbók

Ljóðaljóðin

Jesaja - hljóðbók

Jesaja

Jeremía - hljóðbók

Jeremía

Harmljóðin - hljóðbók

Harmljóðin

Esekíel - hljóðbók

Esekíel

Daníel - hljóðbók

Daníel

Hósea - hljóðbók

Hósea

Jóel - hljóðbók

Jóel

Amos - hljóðbók

Amos

Óbadía - hljóðbók

Óbadía

Jónas - hljóðbók

Jónas

Míka - hljóðbók

Míka

Nahúm - hljóðbók

Nahúm

Habakkuk - hljóðbók

Habakkuk

Sefanía - hljóðbók

Sefanía

Haggaí - hljóðbók

Haggaí

Sakaría - hljóðbók

Sakaría

Malakí - hljóðbók

Malakí

Nýja testamentið

Matteusarguðspjall - hljóðbók

Matteusarguðspjall

Markúsarguðspjall - hljóðbók

Markúsarguðspjall

Lúkasarguðspjall - hljóðbók

Lúkasarguðspjall

Jóhannesarguðspjall - hljóðbók

Jóhannesarguðspjall

Postulasagan - hljóðbók

Postulasagan

Rómverjabréfið - hljóðbók

Rómverjabréfið

Fyrra Korintubréf - hljóðbók

Fyrra bréf Páls til Korintumanna

Síðara Korintubréf - hljóðbók

Síðara bréf Páls til Korintumanna

Galatabréfið - hljóðbók

Bréf Páls til Galatamanna

Efesusbréfið - hljóðbók

Bréf Páls til Efesusmanna

Filippíbréfið - hljóðbók

Bréf Páls til Filippímanna

Kólossubréfið - hljóðbók

Bréf Páls til Kólossumanna

Fyrra Þessaloníkubréf - hljóðbók

Fyrra bréf Páls til Þessaloníkumanna

Síðara Þessaloníkubréf - hljóðbók

Síðara bréf Páls til Þessaloníkumanna

Fyrra Tímóteusarbréf - hljóðbók

Fyrra bréf Páls til Tímóteusar

Síðara Tímóteusarbréf - hljóðbók

Síðara bréf Páls til Tímóteusar

Títusarbréfið - hljóðbók

Bréf Páls til Títusar

Fílemonsbréfið - hljóðbók

Bréf Páls til Fílemons

Hebreabréfið - hljóðbók

Bréfið til Hebrea

Jakobsbréfið - hljóðbók

Hið almenna bréf Jakobs

Fyrra Pétursbréf - hljóðbók

Fyrra almenna bréf Péturs

Síðara Pétursbréf - hljóðbók

Síðara almenna bréf Péturs

Fyrsta Jóhannesarbréf - hljóðbók

Fyrsta bréf Jóhannesar

Annað Jóhannesarbréf - hljóðbók

Annað bréf Jóhannesar

Þriðja Jóhannesarbréf - hljóðbók

Þriðja bréf Jóhannesar

Júdasarguðspjall - hljóðbók

Hið almenna bréf Júdasar

Opinberunarbók Jóhannesar - hljóðbók

Opinberunarbók Jóhannesar

Biblían á hljóðbók er í vinnslu og verður gerð aðgengileg á hljóðskrám í upplestri einvalaliðs íslenskra leikara um leið og upptökum einstakra rita líkur. Meðal lesara eru Þóra Karítas Árnadóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Arnar Jónsson, Guðjón Davíð Karlsson, Kristján Franklín Magnús, Steinunn Jóhannesdóttir, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Eggert Kaaber og Ragnheiður Steindórsdóttir. Hljóðritun önnuðust Gísli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttir og Benjamín Árnason hjá hljóðbók.is ásamt fleirum. Guðmundur Brynjólfsson, Einar Fjalarsson, Guðrún Laufey Guðmundsdóttir og fleiri önnuðust yfirlestur.
Hljóðbókavæðing textans var gerð möguleg með þátttöku ríflega 400 Bakhjarla Biblíunnar, á þriðja hundrað einstaklinga og fyrirtækja sem hafa tekið þátt í sérstökum söfnunum fyrir verkefnið, auk veglegs stuðnings frá Orðinu, félags um útbreiðslu Guðs orðs.
Hægt verður að nálgast hljóðbók Biblíunnar á vef Biblíufélagsins og í Biblíuappi Youversion án endurgjalds. Þá er hægt að hlusta á hljóðbók Nýja testamentisins á StoryTel. Stefnt er að því að Biblían verði jafnframt aðgengileg gegn greiðslu á helstu hljóðbókarveitum.