Hið íslenska biblíufélag er almannaheillafélag. Einstaklingar og fyrirtæki sem styrkja félagið með gjöfum yfir 10.000 krónum á ári fá skattaafslátt. Fyrirtæki geta veitt styrki til almannaheillafélaga fyrir allt að 1,5% af rekstrartekjum ársins. Hið íslenska biblíufélag sendir skattayfirvöldum yfirlit yfir þá einstaklinga og félög sem gefa umfram 10.000 krónur á ári, og er upphæðin færð sjálfvirkt á skattframtal stuðningsaðila.

  • Markmið söfnunarinnar er að ná inn fyrir heildarkostnaði við lokahluta verkefnisins sem er alls 6.000.000 krónur. Þann 1. febrúar hafði Biblíufélagið fengið vilyrði fyrir 5.116.500 krónum.
    Biblíufélagið hefur fengið veglegan stuðning frá Orðinu, félagi um útbreiðslu Guðs orðs til að aðstoða við að ljúka upptökum á hljóðbók Biblíunnar í heild. Stefnt er að því að verkefninu ljúki haustið 2024, en heildarfjárhagsáætlun lokahluta verkefnisins er 6 milljónir króna. Jólasöfnun Hins íslenska biblíufélags rennur til þessa verkefnis.

    Staðsetning: Ísland

    Markmið söfnunar: 1.500.000 kr.

    Samtals safnað: 71.000 kr.

    Hlutfall sem hefur safnast: 4.73 %

    11 days remaining

    Frekari upplýsingar Nánar
  • Hið íslenska biblíufélag leitast við að gera Biblíuna aðgengilega sem flestum. Framundan eru spennandi verkefni, m.a. útgáfa á hljóðbókum einstakra rita Gamla testamentisins, frekari þróun á smáforritum sem innihalda biblíutextann og útgáfa biblíuefnis fyrir börn. Þá heldur félagið heldur úti vefsíðu með fjórum íslenskum Biblíuþýðingum og ýmsum fróðleik um Biblíuna, en síðan er í stöðugri þróun.
  • Hið íslenska Biblíufélag (e. Icelandic Bible Society) was founded on July 10, 1815. It is the oldest organisation in Iceland. Its purpose is to publish, distribute, and encourage reading of the Bible. Membership to the Bible Society is open to all, and members come from various churches and denominations in Iceland. The Society is working on various exciting projects at the moment. It is working on making the Bible in Icelandic accessible on audio files. It is working on translating Bible apps for children and aims to stays active on various social media platforms. Fill out an amount and press Stuðningur (eng. Donation). The donation amount is in Icelandic kronur.

Title

Fara efst