• Jólasöfnunin 2021 rennur til tveggja verkefna. Annars vegar er safnað fyrir íslenska barnabiblíuappinu, en hins vegar verður safnað fyrir uppbyggingu Biblíufélags í einu af fyrrum lýðveldum Sovétríkjanna. Um er að ræða nýstofnað Biblíufélag í landi þar sem starfsemi Biblíufélagsins er lögleg en mjög illa séð af yfirvöldum. Söfnunin er í samstarfi við Sameinuðu biblíufélögin (United Bible Societies), en að svo stöddu er ekki hægt að gefa upp hvert landið er sem safnað er fyrir.

  Markmið söfnunar: 300.000 kr.

  Samtals safnað: 1.500 kr.

  Hlutfall sem hefur safnast: 0.50 %

  Lokadagur

  Frekari upplýsingar Nánar
 • Jólasöfnunin 2021 rennur til tveggja verkefna. Annars vegar er safnað fyrir íslenska barnabiblíuappinu, en hins vegar verður safnað fyrir uppbyggingu Biblíufélags í einu af fyrrum lýðveldum Sovétríkjanna. Um er að ræða nýstofnað Biblíufélag í landi þar sem starfsemi Biblíufélagsins er lögleg en mjög illa séð af yfirvöldum. Söfnunin er í samstarfi við Sameinuðu biblíufélögin (United Bible Societies), en að svo stöddu er ekki hægt að gefa upp hvert landið er sem safnað er fyrir.

  Staðsetning: Ísland

  Markmið söfnunar: 1.000.000 kr.

  Samtals safnað: 49.000 kr.

  Hlutfall sem hefur safnast: 4.90 %

  Lokadagur

  Frekari upplýsingar Nánar
 • Hið íslenska biblíufélag leitast við að gera Biblíuna aðgengilega sem flestum. Framundan eru spennandi verkefni, m.a. útgáfa á hljóðbókum einstakra rita Gamla testamentisins, frekari þróun á smáforritum sem innihalda biblíutextann og útgáfa biblíuefnis fyrir börn. Þá heldur félagið heldur úti vefsíðu með fjórum íslenskum Biblíuþýðingum og ýmsum fróðleik um Biblíuna, en síðan er í stöðugri þróun.
 • Hið íslenska Biblíufélag (e. Icelandic Bible Society) was founded on July 10, 1815. It is the oldest organisation in Iceland. Its purpose is to publish, distribute, and encourage reading of the Bible. Membership to the Bible Society is open to all, and members come from various churches and denominations in Iceland. The Society is working on various exciting projects at the moment. It is working on making the Bible in Icelandic accessible on audio files. It is working on translating Bible apps for children and aims to stays active on various social media platforms. Fill out an amount and press Stuðningur (eng. Donation). The donation amount is in Icelandic kronur.

Title

Fara efst