Stjórn Hins íslenska biblíufélags

Forseti félagsins
Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands

Ásta Guðrún Beck

Ásta Guðrún Beck, lögfræðingur

Fjalar Freyr Einarsson, kennari, aga- og uppeldisráðgjafi

Grétar Halldór Gunnarsson, prestur

Guðni Már Harðarson, prestur

Hrönn Svansdóttir, framkvæmdastjóri

Irma Sjöfn Óskarsdóttir, prestur

Kristján Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri

Sveinn Valgeirsson, prestur

Ráðgjafi fyrir Hið íslenska biblíufélag
Passamynd af Halldóri Elíasi Guðmundssyni

Halldór Elías Guðmundsson er ráðgjafi fyrir Hið íslenska biblíufélag og gegnir hlutverki framkvæmdastjóra Biblíufélagsins á Íslandi á vettvangi Sameinuðu biblíufélaganna.

Hann hefur yfir 30 ára reynslu af kirkjulegu starfi. Meðfram verkefnum sínum fyrir Hið íslenska biblíufélag er hann sóknarprestur í Church of the Redeemer United Methodist Church í Cleveland Heights, Ohio.

Netfang: halldor.elias@biblian.is