Forsíða2024-10-15T18:59:23+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblían á hljóðbók er komin út!

Þriðjudagur 3. september 2024|

Biblíufélagið hefur gefið út Biblíuna á hljóðbók. Hljóðbókin er alls 90 klst og 19 mínútur. Níu leikarar komu að lestri á textanum en unnið hefur verið að verkefninu með hléum í 5 ár. Verkefnið var allt fjármagnað með frjálsum framlögum velunnara [...]

Nýja testamentið í fyrsta sinn á Suðursamísku

Þriðjudagur 27. ágúst 2024|

Í síðustu viku kom út fyrsta útgáfa Nýja testamentisins á suðursamísku, Orre Testamente. Þýðingin hefur tekið langan tíma, en aðalþýðandinn séra Bierna Leine Beinte, sem býr í Noregi, byrjaði verkefnið fyrir um 40 árum. Þýðingin hefur mikið vægi fyrir suðursamísku enda [...]

Útgáfufögnuður vegna hljóðbókar Biblíunnar

Föstudagur 16. ágúst 2024|

Laugardaginn 31. ágúst kl. 11:00 í Lindakirkju verður útgáfufögnuður vegna hljóðbókar Biblíunnar án apókrýfu bókanna. Þar verður útgáfan kynnt og tækifæri gefst til að hlusta á og læra um hljóðbókina. Það væri gaman að sem flestir Biblíuvinir gætu komið og fagnað þessum [...]

Félagsgjöld Hins íslenska biblíufélags

Mánudagur 8. júlí 2024|

Greiðsluseðlar vegna félagsgjalds í Hinu íslenska biblíufélagi voru sendir í heimabanka félagsfólks í dag, 8. júlí. Félagsgjaldið er 3.900 krónur á ári. Við vonum að félagsfólk bregðist við og greiði með gleði. Ef þú vilt slást í hópinn og gerast félagi [...]

Útgáfufögnuður Biblíunnar á hljóðbók

Mánudagur 24. júní 2024|

Nú styttist í að hljóðbók Biblíunnar verði tilbúin og laugardaginn 31. ágúst kl. 11, verður útgáfunni fagnað á Kirkjudögum í Lindakirkju. Biblían í heild hefur ekki áður komið út á íslensku sem hljóðbók. Útgáfa Biblíunnar á hljóðbók er enda stórt verkefni fyrir [...]

Biblíufélög funda í Reykjavík

Föstudagur 14. júní 2024|

Framkvæmdastjórar Biblíufélaga á Norðurlöndum og við Eystrasalt funduðu í Reykjavík 11.-12. júní. Auk framkvæmdastjóranna var George Sochos frá Sameinuðu biblíufélögunum á fundinum og kynnti vinnu við stefnumörkun Sameinuðu biblíufélaganna til næstu þriggja til fimm ára. Þá var á fundinum rætt um nýjar [...]

Biblíufélagið tekur þátt í Kirkjudögum

Miðvikudagur 29. maí 2024|

Dagana 25. ágúst - 1. september stendur Þjóðkirkjan að Kirkjudögum. Dagskrá Kirkjudaga verður fjölbreytt og við allra hæfi. Kirkjudagar hefjast með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, sem verður jafnframt lokaguðsþjónusta frú Agnesar M Sigurðardóttur sem biskups Íslands. Að guðsþjónustu lokinni verða pílagrímsgöngur frá kirkjum [...]

Hækkun félagsgjalds Biblíufélagsins

Föstudagur 10. maí 2024|

Á aðalfundi Hins íslenska biblíufélags sem var haldinn 29. apríl s.l. var samþykkt að hækka árlegt félagsgjald í 3.900 krónur. Félagsgjaldi Biblíufélagsins nýtist m.a. til útgáfu B+ tímaritsins og gerir félaginu mögulegt að gefa út árlega Biblíulestrarskrá á pappír. Greiðsluseðill vegna [...]

Fara efst