Aðalfundur Biblíufélagsins
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Herkastala Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72, mánudaginn 24. apríl n.k. klukkan 17:15. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags
Biblíufélagið í samstarf við Górilla vöruhús
Nú í febrúar tók Górilla vöruhús að sér að hýsa vörulager Biblíufélagsins og annast umsjón með dreifingu á Biblíum til einstaklinga, verslana og félagasamtaka. Górilla vöruhús þjónustar yfir 70 netverslanir og heildsölur. [...]
Hugsanlega dýrasta fornrit sögunnar
Þann 16. maí mun uppboðsfyrirtækið Sotheby‘s í New York halda uppboð á Biblíuhandritinu Codex S1 sem einnig gengur undir nafninu Codex Sassoon. Uppboðsfyrirtækið gerir ráð fyrir að handritið seljist á 30-50 milljónir [...]
Sameinuðu biblíufélögin funda með Frans páfa í Vatíkaninu
Um miðjan febrúar sótti sendinefnd Sameinuðu Biblíufélaganna Vatíkanið heim. Meðan á heimsókninni stóð fundaði sendinefndinni með Frans páfa og átti viðræður við fulltrúa rómversk katólsku kirkjunnar (Dicastery for Promoting Christian Unity) um biblíuþýðingar. [...]
Tvö ný hljóðbókarrit
Tveimur ritum Gamla testamentisins hefur verið bætt við hljóðbókasafn Biblíufélagsins á biblian.is/hljodbok. Ljóðaljóðin og Rutarbók í lestri Þóru Karítasar Árnadóttur komu út í dag, 24. febrúar. Á næstu vikum munu fleiri rit [...]
Vefverslun Biblíunnar
Á liðnu ári lauk samstarfi Biblíufélagsins við JPV/Forlagið. Fyrsta endurútgáfa Biblíunnar er nú komin út hjá Biblíufélaginu, vönduð Biblía í hörðu spjaldi í stærðinni 12x18 cm. Jafnframt hefur Biblíufélagið opnað vefverslun með [...]
Biblíudagurinn sunnudaginn 12. febrúar 2023
Biblíudagurinn er haldinn hátíðlegur í mörgum kirkjum sunnudaginn 12. febrúar 2023. Á Biblíudaginn er mikilvægi Biblíunnar í forgrunni helgihaldsins, enda er útgáfa og útbreiðsla Biblíunnar meginstoð í allri kristinni boðun. Þá er [...]
Biblíufélagið tekur við biblíuútgáfu á ný
Biblíufélagið hefur tekið við útgáfu Biblíunnar á ný af JPV/Forlaginu sem hefur annast útgáfu Biblíunnar frá árinu 2006. Fyrsta endurútgáfa Biblíufélagsins á 2007 þýðingu Biblíunnar kemur út um miðjan febrúar. Markmið nýju [...]
Biblíuþýðingar
Að jafnaði eru um 400 þýðingarverkefni í gangi á vegum Biblíufélaga um allan heim. 2/3 verkefnanna eru fyrstu þýðingar á Biblíunni á viðkomandi tungumál, en um þriðjungur eru nýjar þýðingar eða endurskoðun [...]
Jólasöfnun Biblíufélagsins – Biblíur til Kína
Jólasöfnun Biblíufélagsins rennur að öðru jöfnu til Biblíuverkefna erlendis. Nú í ár safnar Hið íslenska biblíufélag í samvinnu við Biblíufélög um allan heim fyrir prentun á Biblíum sem verður dreift til innanlandsnotkunar [...]
Nýr framkvæmdastjóri Sameinuðu biblíufélaganna
Séra Dirk Gevers hefur verið skipaður sem næsti framkvæmdastjóri (Secretary General) fyrir Sameinuðu biblíufélögin. Séra Gevers hefur tekið við starfinu af Michael Perreau sem fór á eftirlaun í lok ársins. Séra Gevers [...]
Biblíugjafir
Mikið gott starf er unnið í þjóðkirkjunni á meðal ýmissa hópa. Þar má t.d. nefna prest innflytjenda sem sinnir málefnum innflytjenda og flóttamanna, og fangaprest, sem sinnir þörfum fanga og aðstandenda þeirra. Hið [...]