Forsíða2023-08-26T22:26:37+00:00
Biblia með óskýran foss í bakgrunni og til hliðar er texti sem segir: Hið íslenska biblíufélag hefur endurútgefið Biblíuna í vönduðu og fallegu broti á hagkvæmu verði. www.biblian.is/verslun
Smelltu til að hlusta á Nýja testamentið og Sálmana!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að sækja Biblíu-appið!
Smelltu til kaupa Biblíu!

Um Benoní, Benóný og Benjamín eða hvernig flóknustu gátur leysast á héraðsskjalasöfnum

Þriðjudagur 19. september 2023|

Færslan hér á eftir er skrifuð af Stefáni Boga Sveinssyni héraðsskjalaverði á Héraðsskjalasafni Austfirðinga. Færslan birtist fyrst á vefsvæði Héraðsskjalasafnsins. Hún er endurbirt hér enda skemmtileg nálgun á mögulega áhrifasögu Biblíunnar. Hún er mörg spekin sem fær að hljóma [...]

„Helgirit á ekki að brenna, heldur lesa“

Fimmtudagur 17. ágúst 2023|

Biblíufélagið í Danmörku hefur tekið þátt í umræðunni þar í landi um Kóranbrennur fyrir utan sendiráð í Danmörku og í Svíþjóð. Johannes Baun, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins í Danmörku telur að það sé „ekkert fallegt hægt að segja“ um atferli nokkurra einstaklinga sem hafa [...]

Biblíufélagið tímabundið af almannaheillaskrá

Þriðjudagur 20. júní 2023|

Hið íslenska biblíufélag er almannaheillafélag og stuðningur við félagið er frádráttarbær að hluta frá skatti. Um er að ræða nýjung sem var tekin upp með lögum 32/2021. Strax og lögin tóku gildi gerði Biblíufélagið ráðstafanir til að skrá félagið hjá skattinum sem [...]

Aðalfundur Biblíufélagsins

Þriðjudagur 18. apríl 2023|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Herkastala Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72, mánudaginn 24. apríl n.k. klukkan 17:15. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Um aðalfund segir í lögum félagsins: Aðalfundur skal haldinn fyrir lok aprílmánaðar ár hvert. Þá skal stjórnin gefa skýrslu [...]

1200 nýjar Biblíuþýðingar fyrir árið 2038

Fimmtudagur 13. apríl 2023|

Biblíuþýðingar á ný tungumál eru stórvirki og taka oft áratugi. Biblíufélagið í Nígeríu setti nýtt þýðingarmet á liðnu ári, en þýðing Biblíunnar í heild á Okun málið tók aðeins fimm ár, sem var bætting á fyrra meti, þýðingu á Igala sem hafði [...]

Aðalfundur Biblíufélagsins

Föstudagur 24. mars 2023|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Herkastala Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72, mánudaginn 24. apríl n.k. klukkan 17:15. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags

Biblíufélagið í samstarf við Górilla vöruhús

Sunnudagur 19. mars 2023|

Nú í febrúar tók Górilla vöruhús að sér að hýsa vörulager Biblíufélagsins og annast umsjón með dreifingu á Biblíum til einstaklinga, verslana og félagasamtaka. Górilla vöruhús þjónustar yfir 70 netverslanir og heildsölur. Hugmyndafræði Górillu Vöruhúss er að með sameiginlegu vöruhúsi, starfsfólki, [...]

Hugsanlega dýrasta fornrit sögunnar

Miðvikudagur 15. mars 2023|

Þann 16. maí mun uppboðsfyrirtækið Sotheby‘s í New York halda uppboð á Biblíuhandritinu Codex S1 sem einnig gengur undir nafninu Codex Sassoon. Uppboðsfyrirtækið gerir ráð fyrir að handritið seljist á 30-50 milljónir Bandaríkjadala eða 4,4-7,2 milljarða íslenskra króna og verði þar [...]

Sameinuðu biblíufélögin funda með Frans páfa í Vatíkaninu

Fimmtudagur 9. mars 2023|

Um miðjan febrúar sótti sendinefnd Sameinuðu Biblíufélaganna Vatíkanið heim. Meðan á heimsókninni stóð fundaði sendinefndinni með Frans páfa og átti viðræður við fulltrúa rómversk katólsku kirkjunnar (Dicastery for Promoting Christian Unity) um biblíuþýðingar. Frans páfi kvaðst ánægður með þýðingarstarfið og og lýsti [...]

Tvö ný hljóðbókarrit

Föstudagur 24. febrúar 2023|

Tveimur ritum Gamla testamentisins hefur verið bætt við hljóðbókasafn Biblíufélagsins á biblian.is/hljodbok. Ljóðaljóðin og Rutarbók í lestri Þóru Karítasar Árnadóttur komu út í dag, 24. febrúar. Á næstu vikum munu fleiri rit bætast við, en verkefnið er unnið með góðum stuðningi [...]

Title

Fara efst