Biblíufélagið tekur við biblíuútgáfu á ný
Biblíufélagið hefur tekið við útgáfu Biblíunnar á ný af JPV/Forlaginu sem hefur annast útgáfu Biblíunnar frá árinu 2006. Fyrsta endurútgáfa Biblíufélagsins á 2007 þýðingu Biblíunnar kemur til landsins um miðjan [...]
Biblíuþýðingar
Að jafnaði eru um 400 þýðingarverkefni í gangi á vegum Biblíufélaga um allan heim. 2/3 verkefnanna eru fyrstu þýðingar á Biblíunni á viðkomandi tungumál, en um þriðjungur eru nýjar [...]
Jólasöfnun Biblíufélagsins – Biblíur til Kína
Jólasöfnun Biblíufélagsins rennur að öðru jöfnu til Biblíuverkefna erlendis. Nú í ár safnar Hið íslenska biblíufélag í samvinnu við Biblíufélög um allan heim fyrir prentun á Biblíum sem verður [...]
Nýr framkvæmdastjóri Sameinuðu biblíufélaganna
Séra Dirk Gevers hefur verið skipaður sem næsti framkvæmdastjóri (Secretary General) fyrir Sameinuðu biblíufélögin. Séra Gevers hefur tekið við starfinu af Michael Perreau sem fór á eftirlaun í lok [...]
Biblíugjafir
Mikið gott starf er unnið í þjóðkirkjunni á meðal ýmissa hópa. Þar má t.d. nefna prest innflytjenda sem sinnir málefnum innflytjenda og flóttamanna, og fangaprest, sem sinnir þörfum fanga og [...]
Nýr framkvæmdastjóri Biblíufélagsins
Stjórn Biblíufélagsins hefur falið Halldóri Elíasi Guðmundssyni að vera framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags frá 1. desember 2022. Halldór hefur sinnt ráðgjöf og verkefnastjórnun fyrir Biblíufélagið í nokkur ár, en [...]
Söfnun fyrir hljóðbókarvæðingu Biblíunnar
Við stefnum að því að safna fyrir upptökum, lestri, hljóðblöndun og tæknifrágangi fyrir vef og appið á 500 versum fyrir jól. Nú þegar hafa einstaklingar styrkt okkur um 126 [...]
Biblíusöngvar barnanna
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson hefur gefið út á Spotify, lög við 12 þekktar sögur úr Biblíunni sem voru upphaflega samin fyrir Tölvubiblíu barnanna og komu fyrst út árið 2000. Hlusta [...]
Kvikmynd – Lúkasarguðspjall
Nú er tilbúin kvikmyndagerð Lúkasarguðspjalls á íslensku, þar sem notast er við hljóðbók Biblíunnar. Biblíufélagið hefur verið í góðum tengslum við félagasamtökin Faith Comes By Hearing síðustu ár. Þau [...]