Stuðningur við daglegt starf Biblíufélagsins

Hið íslenska biblíufélag leitast við að gera Biblíuna aðgengilega sem flestum. Félagið hefur einn starfsmann í hlutastarfi, heldur úti vefsíðu með fjórum íslenskum Biblíuþýðingum og ýmsum fróðleik um Biblíuna.

Lýsing

Hið íslenska biblíufélag leitast við að gera Biblíuna aðgengilega sem flestum. Félagið hefur einn starfsmann í hlutastarfi, heldur úti vefsíðu með fjórum íslenskum Biblíuþýðingum og ýmsum fróðleik um Biblíuna.

Stuðningur við félagið er stuðningur við áframhaldandi þróun í starfinu, m.a. áform um að útbúa hljóðskrá með öllum Biblíutexta nýjustu Biblíuþýðingarinnar.