Þóra Karítas Árnadóttir les Orðskviðina. Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir hjá hljóðbók.is sáu um hljóðritun. Hljóðbókavæðing textans var gerð möguleg með þátttöku ríflega 400 Bakhjarla Biblíunnar auk einstaklinga og fyrirtækja sem tóku þátt í hópsöfnun Biblíufélagsins.