Ragnheiður Steindórsdóttir les Opinberunarbók Jóhannesar. Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir hjá hljóðbók.is sáu um hljóðritun og Guðmundur Brynjólfsson annaðist yfirlestur. Hljóðbókavæðing textans var gerð möguleg með þátttöku ríflega 160 einstaklinga og fyrirtækja sem tóku þátt í hópsöfnun Biblíufélagsins.