Kristján Franklín Magnús les Matteusarguðspjall. Guðmundur Brynjólfsson annaðist yfirlestur. Hljóðbókavæðing textans var gerð möguleg með þátttöku ríflega 160 einstaklinga og fyrirtækja sem tóku þátt í hópsöfnun Biblíufélagsins.