Sálmarnir 134. kafli2018-01-02T01:02:07+00:00
Sálmarnir 134. kafli
Lofsöngur við þjónustugjörðina.

1Uppgöngusálmur. Sjá! lofið Drottin, allir hans þénarar, sem á næturnar standið í Drottins húsi!2Upplyftið yðar höndum til helgidómsins, og lofið Drottin.3Þá mun Drottinn blessa yður frá Síon, hann sem gjörði himininn og jörðina.

Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.