Lofgjörðarávarp.

1Lofið Drottin allar þjóðir, prísi hann allir lýðir.2Því hans miskunn drottnar yfir oss, og Drottins trúfesti er eilíf. Lofið Drottin!