Hrós eindrægninnar.

1Uppgöngusálmur af Davíð. Sjá! hvörsu ágætt og elskulegt það er fyrir bræður að búa saman.2Það er eins og hið góða viðsmjör sem niðurdrýpur af höfðinu á skeggið, á Arons skegg, já, niðurflýtur á hans klæðafald, eins og dögg á Hermon,3sem sú dögg er niðurfellur á Síons fjall, því þar hefir Drottinn fyrirheitið blessan og lífi (lukku) um aldur og að eilífu.