1Til hljóðfærameistarans. Huggunarljóð Davíðs til lærdóms.2Þá hann stríddi við sýrlenska frá Mesópótamíu og Soba, og þá Jakob kom til baka, og vann 12000 Edomíta í Saltdalnum.3Guð! þú útskúfaðir oss, þú tvístraðir oss, og reiður varstu. Kom þú aftur til vor!4Þú lést jörðina nötra og rifna, lækna þú hennar sprungu, því hún skelfur.5Þú lést þitt fólk kenna á hörðu, þú gafst oss vín að drekka, svo að oss reikaði.6Gef þeim sem þig óttast, merki til að hefja upp, fyrir þíns sannleika sakir, (Málhvíld).7Svo þínir elskuðu verði lofaðir, hjálpa með þinni hægri hendi, og bænheyr oss!
8Guð talaði í sínum helgidómi, þar fyrir gleð eg mig. Eg vil skipta Sikem, og Súkotsdal vil eg mæla.9Gíleað heyrir mér til, Manasse á eg, og Efraim er mín höfuðprýði. Júda er minn löggjafi.10Móab er mitt þvottaker. Í Edom kasta eg mínum skóm. Filistealand, fagna þú yfir mér.
11Hvör mun flytja mig í þá rambyggilegu borg? hvör mun leiða mig til Edom?12Viltu ekki, ó Guð! sem útskúfaðir oss? viltu ekki, Guð! fara út með vorum her?13veit þú oss fulltingi í neyðinni! því manna hjálp er ónýt.14Með Guðs hjálp munum vér hreystiverk vinna; og hann mun niðurtroða vora óvini.
Sálmarnir 60. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:01:42+00:00
Sálmarnir 60. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Bæn og von um sigur.
V. 2. 2 Sam. 8,1.13. 10,13,8. 1 Kron. 18,3.12.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.