1Drottinn ríkir; þjóðirnar skjálfa, hann situr á kerúbum, jörðin hristist.2Drottinn er mikill á Síon, og upphafinn yfir allar þjóðir.3Menn prísi þitt nafn, það mikla og óttalega, (heilagur er hann),4og vegsemd kóngsins, sem elskar réttindi; þú verndar sannsýni; réttindi og réttvísi iðkar þú í Jakob.5Vegsamið Drottin vorn Guð, og niðurkrjúpið á hans fótskör! hann er heilagur!
6Móses og Aron hans prestur, og Samúel sem ákallaði hans nafn, þeir kölluðu til Drottins og hann bænheyrði þá.7Í skýstólpanum talaði hann við þá, þeir varðveittu hans boðorð, og þá setninga sem hann gaf þeim.8Drottinn vor Guð! þú bænheyrðir þá, þú Guð! fyrirgafst þeim, jafnvel þó þú straffaðir þá fyrir þeirra breytni.9Upphefjið Drottin vorn Guð, og niðurkrjúpið fyrir hans heilaga fjalli! því heilagur er Drottinn vor Guð.
Sálmarnir 99. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:01:54+00:00
Sálmarnir 99. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Lofgjörð Drottins.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.