1Davíðs gyllini klenodie a). Varðveit mig, Guð! því eg flý til þín.2Mín sál segir til Drottins: þú ert minn herra, eg hefi ekki gæði nema þig,3til þeirra heilögu sem eru í landinu, til þeirra dýrðlegu, snýst öll mín girnd.4Margar munu þeirra þjáningar verða, sem annað leita, til afguðanna, eg vil ekki smakka þeirra blóðugu drykkjaroffur og ekki taka mér þeirra nafn í munn.5Drottinn er mín arfleifð og hlutskipti, þú geymir mína hlutdeild.6Hlutur féll mér á yndislegum stað, já mín hlutdeild er mér dýrmæt.7Eg vil vegsama Drottin sem annaðist mig, jafnvel á náttarþeli minna mín nýru mig á það,8ætíð hefi eg Drottin mér fyrir augum, því hann er mér til hægri handar, eg skal ekki bifast.9Því gleðst mitt hjarta, og minn andi fagnar, já, minn líkami hvílist óhult.10Þú munt ekki ofurgefa sál mína til helju; þú munt ei láta þinn heilaga sjá rotnun.11Þú gjörir mér kunnan lífsins veg, gnótt fagnaðar er fyrir þínu augliti, og sæla við þína hægri hönd eilíflega.
Sálmarnir 16. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:01:29+00:00
Sálmarnir 16. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Um trúnaðartraust.
V. 1. a. (uppáhald), aðr: lesa rit.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.