1Til hljóðfærameistar: á áttstrengjaða hörpu. Sálmur Davíðs.2Hjálpa þú, Drottinn! því dánumennirnir fækka, þeir áreiðanlegu eru fáir orðnir meðal mannanna barna.3Lygi tala þeir hvör við annan, með smjaðrandi vörum tala þeir af tvöföldu hjarta.4ó! að Drottinn vildi afskera allar smjaðrandi varir og þá tungu sem talar dramblátlega;5þeirra sem segja: með vorri tungu skulum vér fá yfirhönd, vorar varir eru með oss, hvör er herra yfir oss?6Vegna þess að hinir aumu eru undirþrykktir, af því að hinir fátæku kveina, vil eg uppstanda, segir Drottinn, eg mun frelsa þá, sem áreittir eru.7Drottins orð eru einlæg orð, eins hrein og silfur í deiglunni sjö sinnum hreinsað.8Þú, ó Drottinn! munt varðveita þá, þú munt verja þá fyrir þessari kynslóð eilíflega.9Óguðlegir vaða uppi, þegar afhrök hefjast meðal mannanna barna.
Sálmarnir 12. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:01:29+00:00
Sálmarnir 12. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Bæn mót varandi óráðvendni. (1 Sam. 22. 23.)
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.