1Davíðsljóð. Um góðsemi og réttvísi vil eg syngja, fyrir þér, ó Drottinn! vil eg leika.2Eg vil taka eftir vegi hinna ráðvöndu, þá kemur þú til mín; eg vil framganga í ráðvendni míns hjarta, innst í mínu húsi.3Ekkert illt verk vil eg setja mér fyrir augsýn, yfirtroðslur hata eg. Þær skulu ei við mig festast.4Óheilt hjarta skal víkja frá mér, þann vonda vil eg ekki þekkja.5Hvörn sem baktalar sinn náunga leynilega, vil eg afmá, þann stolta og drambláta vil eg ekki líða.6Mín augu skulu leita eftir þeim trúföstu í landinu, að þeir búi hjá mér, hvör sem gengur á ráðvendnisvegi, hann skal verða minn þénari.7Sá sem aðhefst pretti, skal ekki vera í mínu húsi, hvör sem talar lygi skal ekki standast fyrir mínum augum.8Hvörn dag vil eg afmá allan óguðlegleika í landinu, útryðja úr Drottins borg öllum þeim, sem iðka rangindi.
Sálmarnir 101. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:01:54+00:00
Sálmarnir 101. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Góð áform kóngsins.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.