1Til hljóðfærameistarans, sálmur af Davíð.2Frelsa mig, Drottinn! frá þeim vondu mönnum, varðveittu mig, fyrir ofbeldismönnunum.3sem hugsa illt í hjartanu, sem hvörn dag vekja stríð.4Þeir ydda sínar tungur sem höggormar, nöðrueitur er undir þeirra vörum, (málhvíld).5Varðveit mig, Drottinn! frá armi hinna óguðlegu. Vakta mig fyrir ofbeldismönnunum, sem hugsa um að leggja ásteytingu fyrir minn fót.6Þeir dramblátu leggja snörur og strengi fyrir mig, þeir útþenja net á veginum, tálgildrur leggja þeir fyrir mig, (málhvíld).7Eg segi við Drottin: þú ert minn Guð, snú, ó Drottinn! þínu eyra að raust minnar grátbeiðni!8Drottinn! Herrann er styrkur míns frelsis! þú hlífir mínu höfði á bardagans degi.9Veittu ekki, Drottinn! þeim óguðlega hans ósk. Láttu hans ráðagjörð ekki fá framgang, þeir mundu annars upphroka sér, (málhvíld).10Fyrirliðar þeirra sem umkringja mig, lát athæfi þeirra vara koma þeim í koll.11Glóðum elds sé yfir þá steypt, hann láti þá detta í eldinn, í djúpar grafir, að þeir ekki standi upp.12Maðurinn með (þá vondu) tungu stenst ekki á jörðunni; sá óguðlegi ofbeldismaður skal óðar rekast í fordjörfun.13Eg veit að Drottinn tekur að sér málefni hins auma, og útvegar rétt þeim fátæka.14Já, þeir ráðvöndu munu vegsama þitt nafn. Þeir hreinskilnu búa fyrir þínu augliti.
Sálmarnir 140. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:02:07+00:00
Sálmarnir 140. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Bæn móti óvinum.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.