1Lofið Guð! Drottin, vil eg vegsama af öllu hjarta í söfnuði og á fundi hinna hreinskilnu.2Mikil eru Drottins verk, æskileg eftir allri þeirra unan.3Hátign og dýrð er hans framkvæmd og hans réttlæti varir eilíflega.4Endurminning sinna stórmerkja hefir hann gjört. Náðugur og miskunnsamur er Drottinn.5Fæðslu gaf hann þeim sem hann óttuðust, hann man eilíflega til síns sáttmála.6Sinna verka kraft kunngjörði hann sínu fólki, þegar hann gaf því þjóðanna eign.7Verkin hans handa eru sannleiki og réttindi, réttsýn eru öll hans boðorð.8Þau eru óbifanleg um aldur og eilífð, gjörð með sannleika og einlægni.9Lausn sendi hann sínu fólki, gjörði sinn sáttmála eilífan. Heilagt og óttalegt er hans nafn.10Ótti Drottins er upphaf viskunnar, góð uppfræðing fyrir alla þá sem gjöra þar eftir; hans lof varir eilíflega.
Sálmarnir 111. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:02:00+00:00
Sálmarnir 111. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Lofgjörð.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.