1Til söngmeistarans, af Koras börnum, ljóð.2Heyrið þetta allar þjóðir! snúið hingað yðar eyrum allir heimsins innbúar,3bæði háir og lágir, ríkir og fátækir, allir til samans.4Minn munnur talar vísdóm, og hugsun míns hjarta er skynsemd.5Eg vil hneigja mitt eyra til ljóðmæla, og framsetja mitt andríka tal með hörpuhljóm.6Hvar fyrir skal eg óttast á þeim vondu dögum, þegar minna fóttroðenda vonska umkringir mig?7þeirra sem reiða sig upp á sinn auð og stæra sig af sínu mikla ríkidæmi?8Enginn getur frelsað sinn bróður né við Guð forlíkað,9því hans sálar (lífs) endurlausn kostar of mikið, (og hann hlýtur að sleppa því að eilífu),10að hann lifi að eilífu og sjái ekki gröfina.11Því menn sjá að þeir vitru deyja, að hinn fávísi og heimski deyja líka, og yfirláta auð sinn til annarra.12Þeir hugsa að hús sitt standi eilíflega, og sinn bústaður frá kyni til kyns, að þeirra nafn muni verða víðfrægt á jörðinni.13En jafnvel sá maður sem er í virðingu, verður ei varanlegur, hann líkist dýrunum sem menn slátra.14Þessi þeirra breytni er heimska, þó taki undir þeirra tal sem þeir sem þeim fylgja, (málhvíld).15Eins og fé eru þeir reknir til helju, dauðinn eyðir þeim, snart munu þeir hreinskilnu ofan á þá ganga og gröfin mun afmá þeirra mynd, svo að þeir engan bústað skulu framar hafa.16En Guð mun frelsa mína sálu af dauðans valdi, því hann hefir tekið mig að sér. (Málhvíld).17Óttastu ekki þó einhvör gjörist ríkur, þó dýrð hans húss verði mikil.18Því hann mun ekkert með sér taka þegar hann deyr, hans dýrð fylgir honum ekki,19þó að hann prísi sig sælan meðan hann lifir, og þó þeir hrósi þér fyrir það að þú heldur þig vel,20þú skalt þó koma til kynslóðar þinna feðra, sem að eilífu ekki sjá ljósið.21Sá maður sem er í dýrð, hafi hann ekki vitið, þá er hann líkur fénaðinum sem er fangaður.
Sálmarnir 49. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-02T01:01:42+00:00
Sálmarnir 49. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Huggun þeirra sem líða ofsókn af þeim voldugu.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.