1Og Benjamín gat Bela, sinn frumgetning, Asbel, annan, og Ara, þann þriðja,2Nóa, þann fjórða og Nafa þann fimmta.3Og Bela átti syni: Addar og Gera og Abíhud,4og Abísúa og Naaman og Ahóa,5og Gera og Sefufan og Haram.6Og þessir eru synir Ehúðs. Þessir voru ættfeður innbyggjaranna í Geba, og þeir færðu þá burt til Manahat.7Nefnilega Naaman og Ahóa og Gera, hinn sami flutti þá burt og gat Usa og Ahihud.8Og Saharaim aflaði sona í landinu Móab, eftir að hann hafði látið þá frá sér, með konum sínum, Húsim og Baera;9og með konu sinni Hodes átti hann, Jóbab og Siba og Mesa og Malkam,10og Jeus og Sokia og Hirma. Þetta eru hans synir, ættfeður.11Og með Húsim átti hann, Abitub og Elpaal.12Og synir Elpaals: Eber og Miseam og Semer; sá hinn sami byggði (staðina) Ono og Lod og þeirra dætur.13Og Bría og Sema eru ættfeður innbyggjaranna í Ajalon, þeir ráku burt innbyggjarana í Gat.14Og Ahio, Sasak og Jeremot,15og Sebadia og Arad og Eder,16og Mikael og Jispa og Jóa, eru Bría synir.17Og Sebadia og Mesullam og Hiski og Heber,18og Jismerai og Jiflia og Jóbab, eru synir Elpaals,19og Jakim og Sikri og Sabdi,20og Elienai og Siltai og Eliet,21og Adaja og Beraia og Simrat eru synir Símei.22Ispan og Eber og Elíel,23og Abdon og Sikri og Hanan,24og Hanania og Elam og Antotia,25og Jifdeia og Pnuel, eru synir Sasaks.26Og Samserai og Seharia og Atalia,27og Jaeresia og Elia og Sikri eru synir Jeróhams.28Þessir eru ættfeður í þeirra kynþáttum, höfðingjar: þessir bjuggu í Jerúsalem.29Og í Gíbeon bjó faðir Gíbeons, og kona hans hét Maaka.30Hans frumgetni son var Abdon, og (hinir aðrir) Súr, Kis og Baal og Nadab,31og Gedor og Ahío og Seker.32Og Miklot gat Simea og þeir bjuggu gegnt bræðrum sínum í Jerúsalem, hjá sínum bræðrum.
33Og Ner gat Kis, og Kis gat Sál, og Sál gat Jónatan og Malki-Súa og Abinadab og Esbaal.34Og sonur Jónatans var Meribbaal, og Meribbaal gat Mika.35Og Mika synir eru: Piton og Melek og Taera og Ahas.36Og Ahas gat Jóadda, og Jóadda gat Alemet og Almaret og Simri, og Simri gat Mosa,37og Mosa gat Binea, og hans son var Rafa, hans son Eleasa, hans son Asel.38Og Asel átti 6 syni, og þetta eru þeirra nöfn: Asríkam, Bokru og Jismael og Searia og Óbadía og Hanan. Allir þessir eru synir Asels.39Og synir bróður hans Eseks: Ulam, hans frumgetningur, Jeus, annar, og Elífelet sá þriðji.40Og synir Ulams voru röskir menn, bogmenn, og áttu marga syni og sona syni, hundrað og fimmtygi. Allir þessir eru af sonum Benjamíns.
Fyrri kroníkubók 9. kafliHið íslenska biblíufélag2018-01-13T21:30:40+00:00
Fyrri kroníkubók 9. kafli
Ætt Benjamíns og Sáls.
V. 1. Gen. 46,13. V. 6. Gen. 46,21. 1 Kron. 8,1. V. 13. Gen. 46,24. V. 14. Núm. 26,29.31. V. 20. Núm. 26,35. V. 23. Því ólán hafði etc: aðrir: því í raunum hafði hún verið í hans húsi. V. 30. Gen. 46,17.
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.