CXVII.

Lofið Drottin, allar þjóðir, prísið hann, allir lýðir [

því að hans miskunnsemi og sannleikur er staðfestur yfir oss eilíflegana. Halelúja.