X.

Og Assverus kóngur lagði skatt á löndin og eyjar sjávarins. En allir hans gjörningar, veldi og magt og sú mikla vegsemd Mardokei sem kóngurinn veitti honum, sjá, það er skrifað í kónganna kroníkum í Persia og Media. [ Því Mardokeus Gyðingur var næstur Assvero kóngi, megtugur á meðal Gyðinga og þekkur öllum sínum bræðrum, hver að leitaði góðs fyrir sitt fólk og lagði hið besta til með öllu sínu sæði.

Endir á bókinni Ester