1Þakkarfórnar-sálmur. Öll veröldin fagni fyrir Drottni!2Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng!3Vitið, að Drottinn er Guð, hann hefir skapað oss, og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð.4Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum, lofið hann, vegsamið nafn hans.5Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns.

100.1 Gjörvallt jarðríki fagni Slm 98.4+
100.2 Þjónið 5Mós 28.47 – með gleði Slm 68.4; Neh 8.10 – með fagnaðarsöng Slm 47.2; 95.1
100.3 Játið … Slm 31.15; 105.7; 5Mós 4.39; 1Kon 18.36; Esk 6.7 – hann skapaði oss Slm 149.2; 5Mós 32.6, Ef 2.10 – lýður hans Slm 79.13; 95.7; Esk 34.31; sbr Jóh 10.16
100.4 Ganga í hús Drottins Slm 5.8; 118.19 – með lofsöng Slm 116.17-19 – lofið hann Slm 96.2
100.5 Drottinn er góður Slm 106.1+ – eilíf miskunn Slm 103.17+ – trúfesti hans Slm 117.2