Sakaría 4. kafli

...skima um veröld alla. 11 Þá svaraði ég og spurði hann: „Hver eru þessi tvö ólífutré hægra og vinstra megin við ljósastikuna?“ 12 Og enn talaði ég og spurði hann: „Hverjar eru þessar tvær ólífugreinar við gullrennurnar tvær? Gullin olía...
Leitin skilaði alls 4 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-03-19T16:12:15+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Míka 6. kafli

...að koma fram fyrir hann með brennifórnir, með veturgamla kálfa? 7Hefur Drottinn þóknun á þúsundum hrúta og tugþúsundum lækja af ólífuolíu? Á ég að fórna frumburði mínum fyrir synd mína, ávexti kviðar míns fyrir misgjörðir mínar? 8Maður, þér hefur verið...
Leitin skilaði alls 2 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2017-12-30T21:03:30+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Jesaja 17. kafli

...sníður af öxin með hendinni, líkt og þegar öx eru tínd í Refaímdal. 6En þar verður eftirtekja eins og þegar ólífutré er skekið, tvær eða þrjár ólífur á efstu greinum, fjórar eða fimm í limi ávaxtatrésins, segir Drottinn, Guð Ísraels....
Leitin skilaði alls 2 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-05-06T22:28:25+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Fimmta Mósebók 28. kafli

...drekka né til að geyma því að ormar átu þrúgurnar. 40 Ólífutré vaxa um land þitt allt en þú smyrð þig ekki með olíu því að ólífur þínar detta af trjánum. 41 Þú eignast syni og dætur en færð ekki...
Leitin skilaði alls 2 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-05-06T22:31:59+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Önnur Makkabeabók 14. kafli

...heilaga altari. 4 Hann gekk því fyrir Demetríus konung árið eitt hundrað fimmtíu og eitt og færði honum gullsveig og pálmaviðargrein og auk þess nokkrar ólífuviðargreinar sem siður var að hafa í musterinu. Frekar hafðist hann ekki að þann dag....
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2018-01-02T03:25:31+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Síraksbók 50. kafli

...skrúð Líbanonsskóga á sumardögum. 9 Hann var sem logandi reykelsi á eldfatinu, ker af slegnu gulli sem prýtt er margs kyns eðalsteinum. 10 Hann var sem ólífutré sem svignar undan ávöxtum, kýprusviður sem teygist til skýja. 11 Þannig var hann...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2017-12-30T21:05:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Síraksbók 39. kafli

...hið illa. 26 Frumþörf allra manna til viðurværis er vatn og eldur, járn og salt, hveitimjöl, mjólk og hunang, vínþrúgudreyri, ólífuolía og klæði. 27 Allt er þetta guðhræddum til góðs en snýst illum til ófarnaðar. 28 Til eru andar skapaðir...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2018-01-02T00:02:54+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Síraksbók 24. kafli

...í En Gedí, lík rósarunna í Jeríkó, eins og fagurt ólífutré á sléttunni og óx upp sem hlynur. 15 Af mér lagði angan líkt og af kanel og ilmviði, sætan ilm eins og af valinni myrru og galban, ilmkvoðu og...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2017-12-30T21:05:05+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Júdítarbók 15. kafli

...konunum sem með henni voru. 13 Bæði hún og hinar konurnar settu upp ólífuviðarsveiga. Júdít dansaði fremst í flokki kvennanna, sem fóru fyrir, en allir karlmenn í Ísrael slógust í hópinn, báru vopn sín með kransa á höfði og sungu...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2018-01-12T19:25:01+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Tóbítsbók 1. kafli

...hafði ég með mér frumgróða uppskerunnar og hjarðarinnar, tíund búfjárins og fyrstu ullina af ánum. 7 Þetta afhenti ég prestunum af Arons ætt til fórnar á altarinu. En tíund af korni, víni, ólífuolíu, granateplum og fíkjum og öðrum ávöxtum afhenti...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2018-01-12T17:54:20+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Jakobsbréfið 3. kafli

...má ekki svo vera, bræður mínir og systur.[ 11 Gefur sama lindin bæði ferskt og beiskt vatn? 12 Mun fíkjutré, bræður mínir og systur,[ geta gefið af sér ólífur eða vínviður fíkjur? Eigi getur heldur saltur brunnur gefið ferskt vatn....
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2019-08-26T23:48:19+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Habakkuk 3. kafli

...ekki blóm og vínviðurinn engan ávöxt; þótt gróði ólífutrésins bregðist og akrarnir gefi enga fæðu; þótt sauðféð hverfi burt úr kvíum og nautgripir úr fjósum, 18skal ég samt gleðjast í Drottni og fagna yfir Guði hjálpræðis míns. 19Drottinn, Guð minn,...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2018-01-20T21:28:45+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Jeremía 11. kafli

...fagnað? 16Drottinn kallaði þig ólífutré, laufgað og fagurt. Nú kviknar eldur í laufi þess með miklum gný og eyðir greinum þess. 17 Drottinn hersveitanna, sem gróðursetti þig, ógnaði þér með ógæfu vegna þeirrar illsku sem kynkvíslir Ísraels og Júda sýndu...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2017-12-30T21:02:54+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Jesaja 24. kafli

...er eftir í borginni, borgarhliðið er mölbrotið. 13Þannig verður á jörðinni, mitt á meðal þjóðanna, eins og þegar ólífutré hefur verið hrist eða við eftirtínslu að loknum vínberjalestri. 14Þeir hefja upp raust sína og fagna yfir hátign Drottins, úr vestri...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-05-06T22:28:26+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Önnur Mósebók 30. kafli

...kanel, tvö hundruð og fimmtíu sikla af ilmandi kalmus 24 og fimm hundruð sikla miðað við þyngd helgidómssikils af kassía og eina hín af ólífuolíu. 25 Úr þessu skaltu gera heilaga smurningarolíu, ilmsmyrsl, að hætti smyrslagerðarmanna. Þetta skal verða heilög...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2023-05-01T16:21:30+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Jobsbók 29. kafli

...4Eins og þegar ég var á besta aldri, þegar Guð skýldi tjaldi mínu 5og Hinn almáttki var enn með mér og börnin mín voru í kringum mig, 6þegar ég þvoði fætur mína í mjólk og ólífuolían streymdi til mín úr...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2017-12-30T21:01:40+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Jobsbók 24. kafli

...ganga naktir, án klæða, og hungraðir bera þeir kornknippi. 11Milli ólífutrjánna pressa þeir olíu og troða vínþróna kvaldir af þorsta. 12Deyjandi stynja í borginni, særðir hrópa á hjálp en Guð bænheyrir ekki. 13Til eru þeir sem rísa gegn ljósinu, þeir...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2017-12-30T21:01:36+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Jobsbók 15. kafli

...hans grænka ekki, 33 hann líkist vínviði sem missir grænjaxlana og ólífutré sem varpar frá sér blómum sínum. 34 Ófrjór er hópur guðlausra og eldur gleypir tjöld mútuþega, 35 þungaðir kvöl fæða þeir böl, kviður þeirra elur af sér blekkingu....
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2018-01-22T00:17:32+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Önnur Mósebók 29. kafli

...úr efu af fínu mjöli, blönduðu með fjórðungi úr hín af olíu úr steyttum ólífum og fjórðungi úr hín af víni til dreypifórnar. 41 Hinu lambinu skaltu fórna um sólsetur og hafa með því kornfórn og dreypifórn eins og um...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2023-05-01T16:21:29+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esrabók 3. kafli

...degi sjöunda mánaðarins en grunnur musteris Drottins hafði enn ekki verið lagður. 7 Þeir guldu steinsmiðum og trésmiðum fé en greiddu Sídonsmönnum og Týrusmönnum með matvælum og drykkjarföngum og ólífuolíu fyrir að flytja sedrusviðarboli sjóleiðina til Jafó. Það var gert...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2023-02-25T04:31:14+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Fimmta Mósebók 32. kafli

...enginn framandi guð er með honum. 13Hann lét hann fara um hæðir landsins og nærast af ávexti jarðar. Hann gaf honum hunang úr klettum að sjúga og ólífuolíu úr tinnusteinum. 14Hann ól hann á rjóma og mjólk úr kúm og...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-05-06T22:32:00+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Fimmta Mósebók 6. kafli

...fögrum borgum sem þú byggðir ekki, 11 með húsum fullum af alls kyns góðum hlutum sem þú safnaðir ekki, úthöggnum brunnum sem þú hjóst ekki, víngörðum og ólífutrjám sem þú gróðursettir ekki. Þegar þú matast og verður mettur, 12 gæt...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-05-06T22:32:01+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Önnur Mósebók 27. kafli

...til allrar guðsþjónustu, og allir tjaldhælar hans og allir tjaldhælar forgarðsins eiga að vera úr eir. Olían 20 Þú skalt gefa Ísraelsmönnum fyrirmæli um að þeir færi þér tæra olíu úr steyttum ólífum fyrir ljósastikuna svo að setja megi upp...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2023-05-01T16:21:28+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Fjórða Mósebók 28. kafli

...Að auki skal færa einn tíunda hluta úr efu af fínu mjöli í kornfórn, blönduðu olíu úr steyttum ólífum. 6 Þetta er dagleg brennifórn sem var færð á Sínaí, þekkur ilmur, eldfórn handa Drottni. 7 Dreypifórnin, sem heyrir til, er...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-05-06T22:31:20+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Þriðja Mósebók 24. kafli

Ljósastikan 1 Drottinn talaði við Móse og sagði: 2 „Gefðu Ísraelsmönnum fyrirmæli um að færa þér hreina olíu úr steyttum ólífum fyrir ljósastikuna svo að á henni sé ávallt hægt að hafa lampa logandi. 3 Aron skal koma þeim fyrir...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-05-06T22:30:22+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Þarftu að leita aftur?

Ef þú fannst ekki það sem þú leitaðir að, reyndu aftur!

Fara efst