Sálmarnir 117. kafli2017-12-30T21:02:12+00:00
Sálmarnir 117. kafli

1Lofið Drottin, allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir,
2því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.

Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.