Esekíel 1. kafli

Köllun Esekíels 1 Á fimmta degi fjórða mánaðar á þrítugasta árinu, þegar ég dvaldist á meðal útlaganna við Kebarfljót, opnaðist himinninn og ég sá guðdómlegar sýnir. 2 Á fimmta degi mánaðarins, það er að segja á fimmta ári eftir að...
Leitin skilaði alls 2 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:06+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Síraksbók 49. kafli

...til að byggja og gróðursetja. Esekíel 8Esekíel fékk að líta dýrð Drottins í sýn sem var birt honum á kerúbavagni. 9 Hann hótaði óvinunum steypiregni en hét þeim velfarnaði sem lifðu réttlátlega. [ Spámennirnir tólf 10Megi nýjar greinar vaxa upp...
Leitin skilaði alls 2 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2017-12-30T21:05:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 24. kafli

...23 Þið munuð bera höfuðdúka og hafa skó á fótum. Þið munuð hvorki syrgja né gráta en veslast upp vegna synda ykkar og stynja hver með öðrum. 24 Esekíel mun verða ykkur tákn: Þið munuð fara að alveg eins og...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:09+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Biblía 21. aldar

Fyrsta Mósebók Önnur Mósebók Þriðja Mósebók Fjórða Mósebók Fimmta Mósebók Jósúabók Dómarabókin Rutarbók Fyrri Samúelsbók Síðari Samúelsbók Fyrri konungabók Síðari konungabók Fyrri kroníkubók Síðari kroníkubók Esrabók Nehemíabók Esterarbók Jobsbók Sálmarnir Orðskviðirnir Prédikarinn Ljóðaljóðin Jesaja Jeremía Harmljóðin Esekíel Daníel Hósea Jóel...
Leitin skilaði alls 1 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:09:47+00:00Föstudagur 15. desember 2017|

Esekíel 27. kafli

...Tarsisskip voru úlfaldalestir þínar og fluttu vörur þínar. Þú varst fullfermd og mjög glæsileg úti á rúmsjó. 26 Ræðarar þínir komu þér út á reginhaf, austanstormurinn braut þig í spón úti á rúmsjó. 27 Auður þinn, verslunarvörur og annar varningur,...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:10+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 48. kafli

...landi Benjamíns frá austurmörkum til vesturmarka, 25 Íssakar fær einn hlut með fram landi Símeons, frá austurmörkunum til vesturmarkanna, 26 Sebúlon fær einn hlut með fram landi Íssakars, frá austurmörkum til vesturmarka, 27 Gað fær einn hlut með fram landi...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:14+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 47. kafli

Uppsprettan í musterinu 1 Síðan leiddi maðurinn mig aftur að dyrum musterisins. Þá sá ég að vatn kom upp undan þröskuldi hússins og rann til austurs, en framhlið hússins sneri í austur. Vatnið streymdi upp við hægri hlið hússins, sunnan...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:14+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 46. kafli

Fórnir 1 Svo segir Drottinn Guð: Hliðið að innri forgarðinum, sem snýr í austur, skal vera lokað sex virku dagana en á hvíldardaginn skal því lokið upp og einnig á tunglkomudaginn. 2 Þá skal landshöfðinginn koma að utan og ganga...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:14+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 45. kafli

Landareign Drottins og afnotaréttur Levíta og presta 1 Þegar þið skiptið landinu með hlutkesti í erfðahluti skuluð þið taka hluta af því í afgjald handa Drottni. Það er heilög landspilda, 25.000 álnir á lengd og 20.000 á breidd. Öll þessi...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:13+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 44. kafli

...saurgast á líki föður, móður, sonar, dóttur, bróður eða systur sem enn hefur ekki verið gefin manni. 26 En eftir að hann hefur verið úrskurðaður hreinn skulu sjö dagar líða. 27 Og daginn sem hann gengur inn í innri forgarð...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:13+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 43. kafli

...fórnar. 26 Í sjö daga skal friðþægt fyrir altarið, það skal hreinsað og vígt. 27 Þannig skulu þessir dagar líða. En á áttunda degi og framvegis skulu prestarnir færa brennifórnir ykkar og heillafórnir á altarinu. Og ég mun taka ykkur...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:13+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 42. kafli

1 Því næst fór maðurinn með mig út í ytri forgarðinn í norður. Hann leiddi mig inn í álmuna gegnt afmarkaða svæðinu og byggingunni norðan við það. 2 Hún var hundrað álnir á lengd norðan megin og fimmtíu á breidd....
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:13+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 41. kafli

1 Að svo búnu leiddi hann mig inn í musterissalinn og mældi stoðirnar. Þær voru sex álnir að þykkt beggja vegna. 2 Dyrnar voru tíu álnir á breidd og hliðarveggirnir báðum megin við dyrnar voru hvor um sig fimm álnir....
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:13+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 40. kafli

...lágu upp að hliðinu og forsalur þess sneri inn á við. Stoðir hliðsins voru skreyttar pálmum báðum megin. 27 Í innri forgarðinum var annað hlið sem sneri í suður. Hann mældi fjarlægðina milli hliðanna sem sneru í suður og var...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:13+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 39. kafli

...eru sestir að óhultir í landi sínu og enginn hrekur þá burt. 27 Þegar ég hef leitt þá frá framandi þjóðum og safnað þeim saman úr löndum fjandmanna þeirra mun ég birta heilagleika minn á þeim fyrir augum fjölmargra þjóða....
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:12+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 38. kafli

Spádómar gegn Góg 1 Orð Drottins kom til mín: 2 Mannssonur, snúðu þér gegn Góg í landinu Magóg, stórfursta í Mesek og Túbal. Flyt spámannlegan boðskap gegn honum 3 og seg: Svo segir Drottinn Guð: Nú held ég gegn þér,...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:12+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 37. kafli

...verða ævarandi sáttmáli við þá. Ég mun fjölga þeim og setja helgidóm minn mitt á meðal þeirra um alla framtíð. 27 Bústaður minn verður hjá þeim og ég verð Guð þeirra og þeir verða þjóð mín. 28 Þjóðirnar munu skilja...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:12+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 36. kafli

...úr líkama ykkar og gefa ykkur hjarta af holdi. 27 Ég mun leggja ykkur anda minn í brjóst svo að þið farið að boðum mínum og haldið reglur mínar og framfylgið þeim. 28 Þið skuluð búa í landinu sem ég...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:12+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 35. kafli

Dómur yfir Seír 1 Orð Drottins kom til mín: 2 Mannssonur, snúðu þér að Seírfjalli, spáðu gegn því 3 og segðu: Svo segir Drottinn Guð: Nú held ég gegn þér, Seírfjalllendi, og rétti út hönd mína gegn þér. Ég geri...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 34. kafli

...heilla og eyða rándýrum úr landinu. Þá munu þeir búa óhultir í eyðimörkinni og sofa í skógunum. 26 Ég læt þá og umhverfi hæðar minnar bera blessun og ég mun senda regn á réttum tíma, regn til blessunar. 27 Trén...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 33. kafli

...ykkar, fremjið viðurstyggileg verk og hver og einn saurgar eiginkonu náunga síns. Ætlið þið svo að taka landið til eignar? 27 Þannig skaltu segja við þá: Svo segir Drottinn Guð: Svo sannarlega sem ég lifi skulu þeir sem eru í...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 32. kafli

...vopnbitna menn. 26 Þarna eru Mesek og Túbal og allt þeirra lið. Umhverfis hann eru grafir þeirra, allra hinna óumskornu sem voru lagðir sverði þó að þeir breiddu út skelfingu á landi lifenda. 27 Þeir liggja ekki hjá föllnum köppum...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 31. kafli

Lífstréð og faraó 1 Á fyrsta degi þriðja mánaðar í ellefta árinu kom orð Drottins til mín: 2 Mannssonur, segðu við faraó, konung Egyptalands, og fylgdarlið hans: Hverjum líkist þú í veldi þínu? 3Mikill meiður, sedrusviður, óx á Líbanon. Fagrar...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 30. kafli

Dómur Drottins yfir Egyptalandi 1 Orð Drottins kom til mín: 2Mannssonur, spá þú og seg: Svo segir Drottinn Guð: Grátið og kveinið yfir þessum degi. 3Því að dagurinn er í nánd, dagur Drottins er í nánd, dagur dimmra skýja. Hann...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:11+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Esekíel 29. kafli

Gegn faraó 1 Á tólfta degi tíunda mánaðar á tíunda árinu kom orð Drottins til mín: 2 Mannssonur, snúðu þér að faraó, konungi Egyptalands, og spáðu gegn honum og öllu Egyptalandi. 3 Segðu: Svo segir Drottinn Guð: Nú held ég...
Leitin skilaði alls 0 niðurstöðu/m í þessum kafla. Til að skoða kaflann í heild getur þú smellt á kaflaheitið.
2024-07-03T22:14:10+00:00Laugardagur 30. desember 2017|

Þarftu að leita aftur?

Ef þú fannst ekki það sem þú leitaðir að, reyndu aftur!

Fara efst