1 Til söngstjórans. Með strengjaleik. Eftir Davíð.
2Heyr kvein mitt, Guð,
hlusta á bæn mína.
3Ég hrópa til þín frá endimörkum jarðar
því að hjarta mitt örvæntir.
4Hef mig upp á bjarg það sem mér er of hátt
því að þú ert mér hæli,
traust vígi gegn óvinum.
5Lát mig gista í tjaldi þínu um eilífð,
eiga athvarf í skjóli vængja þinna (Sela)
6því að þú, Guð, hefur heyrt heit mitt,
fengið þeim erfðahlut sem óttast nafn þitt.
7Þú lengir lífdaga konungs,
lát ár hans vara frá kyni til kyns.
8Hann skal um eilífð sitja í hásæti frammi fyrir Guði,
lát miskunn og trúfesti varðveita hann.
9Þá vil ég syngja nafni þínu lof um aldur,
efna heit mín alla daga.
Sálmarnir 61. kafliHið íslenska biblíufélag2020-05-30T18:12:44+00:00
Sálmarnir 61. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.