1 Maskíl eftir Davíð þegar hann var í hellinum. Bæn.
2Ég hrópa hátt til Drottins,
hef rödd mína til Drottins og bið um miskunn.
3Ég úthelli fyrir honum kvíða mínum,
tjái honum neyð mína.
4Þegar kjarkurinn bregst mér
þekkir þú götu mína.
Á veginn, sem ég geng,
lögðu menn snörur fyrir mig.
5Ég lít til hægri og skyggnist um
en enginn kannast við mig.
Mér er varnað sérhvers athvarfs,
enginn spyr hvort ég sé á lífi.
6Ég hrópa til þín, Drottinn,
og segi: Þú ert hæli mitt,
hlutskipti mitt á landi lifenda.
7Gef gaum að kveini mínu
því að ég er þjakaður mjög.
Bjarga mér frá ofsækjendum mínum
því að þeir eru sterkari en ég.
8Leið mig út úr fangelsinu
svo að ég geti lofað nafn þitt.
Réttlátir hópast þá um mig
því að þú reynist mér vel.
Sálmarnir 142. kafliHið íslenska biblíufélag2020-05-30T18:12:30+00:00
Sálmarnir 142. kafli
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
Hægt er að nálgast texta þessa kafla í öðrum íslenskum þýðingum með því að smella á nafn þýðingarinnar hér fyrir neðan. Þýðingin opnast í nýjum glugga.