Algeng híbýli í Palestínu á dögum Jesú
Flestir bjuggu í fábrotnum húsum, sem oft voru ekki nema eitt herbergi, og höfðu stundum skepnurnar inni hjá sér. Þökin voru flöt, gerð úr bjálkum eða röftum og hrís og greinar lagt yfir. Þetta var síðan þakið með leir og mold og troðið þar til það va...
Átrúnaður og trúarhugmyndir á tímum Biblíunnar
Trú Ísraels og síðar kristni frumkirkjunnar urðu til í fjölskrúðugu umhverfi margs kyns átrúnaðar. Þau trúarbrögð, sem Ísraelsþjóðin kynntist í Palestínu og Egyptalandi, áttu sitthvað sameiginlegt, bæði að því er tók til hugmynda og tilbeiðslusiða. K...
Kraftaverk, töfrar og læknisdómar
Biblían er trúarrit. Hún er sagan af athöfnum Guðs í því skyni að verja og frelsa mannkynið. Kraftaverk eru fyrirferðarmikil í þeirri frásögn. Þau eru af Guði unnin, sköpunarverki hans til heilla. Af ólíkum toga voru trúarhugmyndir þeirra, sem leituðu til ...
Mannlíf og landshættir á tímum Jesú: Þjóðir, valdhafar og stjórnmál.
Jesús fæddist í Betlehem í Júdeu á ríkisárum Ágústusar Sesars, sem kallaði sig keisara fyrstur rómverskra þjóðhöfðingja. Um 60 árum áður höfðu Rómverjar ráðist inn í Palestínu og aukið enn á heimsyfirráð sín með því að leggja undir sig löndin við ...
Rómverska heimsveldið
Sjö öldum fyrir Krists burð var Róm ekki nema lítið þorp á Ítalíu og réðu íbúarnir einungis fyrir sveitunum hið næsta sér. Rómverska þjóðveldið hófst árið 509 f. Kr., er aðalsmenn ráku Tarkviníus konung frá ríkjum. Á ofanverðri annarri öld f. Kr. hö...
Tjaldgerð á dögum Páls postula
Páll var tjaldgerðarmaður og vann að iðn sinni í Korintu, þegar hann dvaldi hjá þeim Akvílasi og Priskillu. Á tímum Biblíunnar var búið í tjöldum, auk þess sem þau voru oft notuð sem geymslur og til þess að tjalda yfir helga staði. Þau voru ýmist saumuð ...
Trúarbrögð í rómverska heimsveldinu
Á fyrstu öld okkar tímatals, þegar kristindómurinn tók að festa rætur í rómverska heimsveldinu, voru Rómverjar fjölgyðistrúar. Þeir trúðu því, að fjöld guða og gyðja stýrðu gangi náttúrunnar og réðu öllum farnaði fólks þessa heims og annars. Guðirnir...
Þrælar og þjónustufólk á dögum Jesú
Gríska orðið í Nýja testamenti, sem við þýðum oft með orðinu "þjónn" eða "hjú", getur líka merkt "þræll." Er þá átt við manneskju sem ekki er einungis ráðin til þess að inna ákveðið verk af hendi, heldur er bókstaflega í eigu húsbónda síns eins og h...