22.3,4 Gamalíels…þessa vegar: Sjá athugagreinar við 5.34 (Gamalíel) og 9.2 (þessa vegar).

22.5 Æðsti presturinn og allt öldungaráðið: Sjá athugagarein ar við 5.17 og 5.21.

22.5 Damaskus: Sjá athugagrein við 9.2 (Damaskus).

22.14 að sjá Hinn réttláta: Átt er við Jesú.

22.16 lát skírast og laugast af syndum þínum: Sjá athugagrein við 1.5 (skírði með vatni).

22.6-16 Dan 10.7; Post 9.3-19

22.20 Stefáns: Sjá Post 7.58-8.3 og athugagrein við 6.3 (sjö…menn).

22.24 hersveitarforinginn: Sjá athugagrein við 21.31.

22.24 kastalann: Sjá athugagrein við 21.34.

22.25 hundraðshöfðingjann: Á grísku “centurion”. Sjá athugagrein við 10.1 (Kornelíus).

22.25 rómverskan mann: Páll postuli var rómverskur borgari. Því fylgdu ýmis réttindi eins og t.d. að mega skjóta málum sínum til keisarans. Aðeins minni hluti þegna rómverska ríkisins hafði þennan borgararétt. Þeir máttu kjósa, sitja í embættum, ganga í löglegt hjónaband og eiga eignir. Á móti komu vissar skyldur: að greiða skatta og gegna herþjónustu.

22.30 æðstu prestarnir og allt ráðið: Sjá athugagreinar við 4.1; 4.5 og 5.21. Það var í valdi þessa ráðs að kæra menn fyrir brot á lögum Gyðinga, dæma í slíkum málum og ákvarða hæfilega refsingu.