Forsíða2024-03-19T16:38:47+00:00
Biblia með óskýran foss í bakgrunni og til hliðar er texti sem segir: Hið íslenska biblíufélag hefur endurútgefið Biblíuna í vönduðu og fallegu broti á hagkvæmu verði. www.biblian.is/verslun
Smelltu til að hlusta á Nýja testamentið og Sálmana!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að sækja Biblíu-appið!
Smelltu til kaupa Biblíu!

Biblíufélagið í samstarf við Górilla vöruhús

Sunnudagur 19. mars 2023|

Nú í febrúar tók Górilla vöruhús að sér að hýsa vörulager Biblíufélagsins og annast umsjón með dreifingu á Biblíum til einstaklinga, verslana og félagasamtaka. Górilla vöruhús þjónustar yfir 70 netverslanir og heildsölur. Hugmyndafræði Górillu Vöruhúss er að með sameiginlegu vöruhúsi, starfsfólki, [...]

Hugsanlega dýrasta fornrit sögunnar

Miðvikudagur 15. mars 2023|

Þann 16. maí mun uppboðsfyrirtækið Sotheby‘s í New York halda uppboð á Biblíuhandritinu Codex S1 sem einnig gengur undir nafninu Codex Sassoon. Uppboðsfyrirtækið gerir ráð fyrir að handritið seljist á 30-50 milljónir Bandaríkjadala eða 4,4-7,2 milljarða íslenskra króna og verði þar [...]

Sameinuðu biblíufélögin funda með Frans páfa í Vatíkaninu

Fimmtudagur 9. mars 2023|

Um miðjan febrúar sótti sendinefnd Sameinuðu Biblíufélaganna Vatíkanið heim. Meðan á heimsókninni stóð fundaði sendinefndinni með Frans páfa og átti viðræður við fulltrúa rómversk katólsku kirkjunnar (Dicastery for Promoting Christian Unity) um biblíuþýðingar. Frans páfi kvaðst ánægður með þýðingarstarfið og og lýsti [...]

Tvö ný hljóðbókarrit

Föstudagur 24. febrúar 2023|

Tveimur ritum Gamla testamentisins hefur verið bætt við hljóðbókasafn Biblíufélagsins á biblian.is/hljodbok. Ljóðaljóðin og Rutarbók í lestri Þóru Karítasar Árnadóttur komu út í dag, 24. febrúar. Á næstu vikum munu fleiri rit bætast við, en verkefnið er unnið með góðum stuðningi [...]

Vefverslun Biblíunnar

Mánudagur 20. febrúar 2023|

Á liðnu ári lauk samstarfi Biblíufélagsins við JPV/Forlagið. Fyrsta endurútgáfa Biblíunnar er nú komin út hjá Biblíufélaginu, vönduð Biblía í hörðu spjaldi í stærðinni 12x18 cm. Jafnframt hefur Biblíufélagið opnað vefverslun með Biblíur, https://biblian.is/verslun, þar sem hægt er að panta nýju [...]

Biblíudagurinn sunnudaginn 12. febrúar 2023

Föstudagur 3. febrúar 2023|

Biblíudagurinn er haldinn hátíðlegur í mörgum kirkjum sunnudaginn 12. febrúar 2023. Á Biblíudaginn er mikilvægi Biblíunnar í forgrunni helgihaldsins, enda er útgáfa og útbreiðsla Biblíunnar meginstoð í allri kristinni boðun. Þá er óhætt að fullyrða að íslensk menning sé samofin sagnaheimi [...]

Biblíufélagið tekur við biblíuútgáfu á ný

Mánudagur 30. janúar 2023|

Biblíufélagið hefur tekið við útgáfu Biblíunnar á ný af JPV/Forlaginu sem hefur annast útgáfu Biblíunnar frá árinu 2006. Fyrsta endurútgáfa Biblíufélagsins á 2007 þýðingu Biblíunnar kemur út um miðjan febrúar. Markmið nýju útgáfunnar er að útbúa Biblíu sem er vönduð að [...]

Biblíuþýðingar

Mánudagur 12. desember 2022|

Að jafnaði eru um 400 þýðingarverkefni í gangi á vegum Biblíufélaga um allan heim. 2/3 verkefnanna eru fyrstu þýðingar á Biblíunni á viðkomandi tungumál, en um þriðjungur eru nýjar þýðingar eða endurskoðun á eldri þýðingum. Biblíuþýðingar eru ekki einfalt mál og [...]

Nýr framkvæmdastjóri Sameinuðu biblíufélaganna

Fimmtudagur 8. desember 2022|

Séra Dirk Gevers hefur verið skipaður sem næsti framkvæmdastjóri (Secretary General) fyrir Sameinuðu biblíufélögin. Séra Gevers hefur tekið við starfinu af Michael Perreau sem fór á eftirlaun í lok ársins. Séra Gevers er fyrsti yfirmaður Sameinuðu biblíufélaganna sem kemur frá Afríku, [...]

Biblíugjafir

Sunnudagur 4. desember 2022|

Mikið gott starf er unnið í þjóðkirkjunni á meðal ýmissa hópa.  Þar má t.d. nefna prest innflytjenda sem sinnir málefnum innflytjenda og flóttamanna, og fangaprest, sem sinnir þörfum fanga og aðstandenda þeirra. Hið íslenska Biblíufélag hefur komist að því að það getur [...]

Nýr framkvæmdastjóri Biblíufélagsins

Fimmtudagur 1. desember 2022|

Stjórn Biblíufélagsins hefur falið Halldóri Elíasi Guðmundssyni að vera framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags frá 1. desember 2022. Halldór hefur sinnt ráðgjöf og verkefnastjórnun fyrir Biblíufélagið í nokkur ár, en mun nú koma inn í starfið af auknum krafti. Halldór hefur áratuga [...]

Title

Fara efst