Á aðalfundi Hins íslenska biblíufélags sem var haldinn 29. apríl s.l. var samþykkt að hækka árlegt félagsgjald í 3.900 krónur. Félagsgjaldi Biblíufélagsins nýtist m.a. til útgáfu B+ tímaritsins og gerir félaginu mögulegt að gefa út árlega Biblíulestrarskrá á pappír.

Greiðsluseðill vegna félagsgjalds á árinu 2024 mun birtast í heimabönkum félaga um miðjan júní.