Að gefnu tilefni: Tekjublað Frjálsrar verslunar
Í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út nú um miðjan ágúst er talað um laun framkvæmdastjóra Hins íslenska biblíufélags, Ragnhildar Ásgeirsdóttur. Ragnhildur var farsæll framkvæmdastjóri í eina tíð en hefur [...]
Kristniboðssambandið styður við Biblíuþýðingu í SV- Eþíópíu
Kristniboðssambandið á Íslandi styður fjárhagslega við þýðingu Biblíunnar yfir á tsemakko sem er tungumál Tsemaimanna en flestir þeirra búa í Voítódalnum í SV- Eþíópíu þar sem íslenskir kristniboðar hafa búið [...]
Félagar í Biblíufélaginu
Hið íslenska biblíufélag er að mestu leyti rekið af styrktarfé og félagsgjöldum, auk þess sem félagið fær hóflegar höfundarréttargreiðslur vegna seldra Biblía. Félagar í Biblíufélaginu er í dag 1190 talsins. [...]
Innheimtu félagsgjalda með greiðslukortum hætt
Undanfarin ár hefur félagsfólk Biblíufélagsins getað látið skuldfæra félagsgjöld sjálfvirkt af greiðslukorti og hefur á annan tug félagsfólks nýtt sér þessa þjónustu. Nú í lok júní ákvað SaltPAY að loka [...]
Félagsgjöld Biblíufélagsins
Allra næstu daga munu greiðsluseðlar vegna félagsgjalda í Hið íslenska biblíufélagi birtast í heimabönkum félagsfólks. Félagsgjaldið er 3.000 krónur á ári. Við vonum að félagsfólk bregðist við og greiði með [...]
Dreifing á Biblíum og biblíusögum gengur vel á Haítí
Jólasöfnun Hins íslenska biblíufélags rann til Biblíufélagsins á Haítí. En félagið á Haití styður við skólastarf með því að útvega skólum og kirkjum Biblíur og lestrarbækur með biblíusögum við hæfi [...]
Íslenskt biblíuhandrit frá 14. öld
Nú er þess minnst að 50 ár eru liðin síðan að fyrstu handritin komu heim frá Danmörku. Eitt af handritunum sem samið var um við dönsk stjórnvöld að kæmi aftur [...]
Stjórn Biblíufélagsins 2021-2022
Á aðalfundi Biblíufélagsins 21. apríl s.l. varð ein breyting á stjórn félagsins. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir gekk úr stjórn og í hennar stað kom Ásta Guðrún Beck. Stjórn félagsins frá 2021-2022 [...]