Forsíða2024-03-19T16:38:47+00:00
Biblia með óskýran foss í bakgrunni og til hliðar er texti sem segir: Hið íslenska biblíufélag hefur endurútgefið Biblíuna í vönduðu og fallegu broti á hagkvæmu verði. www.biblian.is/verslun
Smelltu til að hlusta á Nýja testamentið og Sálmana!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að sækja Biblíu-appið!
Smelltu til kaupa Biblíu!

Hvar er hægt að kaupa Biblíu?

Fimmtudagur 24. febrúar 2022|

Við hjá Biblíufélaginu fáum reglulega fyrirspurnir um hvar hægt sé að kaupa Biblíur. Því er til að svara að Biblíufélagið er ekki með verslun en Forlagið - JPV sér um útgáfu og sölu á Biblíum fyrir okkur. Forlagið er með fimm [...]

Barnabiblíuappið

Mánudagur 14. febrúar 2022|

Nú geta börn notað Biblíuapp fyrir börn á íslensku. Biblíufélagið í samstarfi við OneHope, með góðri hjálp sjálfboðaliða, með frábærum stuðningi Bakhjarla Biblíunnar og annarra styrktaraðila Biblíufélagsins hefur látið útbúa íslenska útgáfu af Biblíuappi fyrir börn. Það er von okkar að [...]

Jólasöfnun Biblíufélagsins

Mánudagur 10. janúar 2022|

Í dag, 10. janúar hafa alls 742.300 krónur safnast í jólasöfnun Biblíufélagsins. Söfnunarféð verður nýtt til útgáfu á Biblíuappi fyrir börn, auk þess sem stutt verður við uppbyggingu nýlegs Biblíufélags í mið-Asíu. Biblíufélagið er þakklát fyrir þann stuðning sem velunnarar sýna félaginu.

Hver er besta leiðin til að lesa Biblíuna?

Föstudagur 31. desember 2021|

Eftir Mark Thorntveit, prófessor í Gamlatestamentisfræðum við Luther Seminary, MN. Þorgils Hlynur Þorbergsson þýddi úr ensku. Við skulum byrja á byrjuninni. Það er engin ein leið best til þess að lesa Biblíuna. Biblíulestur er góður og gagnlegur, hvernig svo sem þú lest [...]

Jólasöfnun Biblíufélagsins er enn í fullum gangi

Þriðjudagur 21. desember 2021|

Jólasöfnun Biblíufélagsins gengur vel, en í lok dags 20. desember, höfðu safnast 507.400 krónur til að ljúka fjármögnun fyrir Barnabiblíuapp og til að styðja við uppbyggingu nýlegs Biblíufélags í mið-Asíu. Biblíufélagið er gífurlega þakklátt fyrir stuðninginn fram til þessa. Enn er [...]

Jólasöfnun Biblíufélagsins fer vel af stað

Föstudagur 10. desember 2021|

Jólasöfnun Biblíufélagsins fer vel af stað nú í ár, en um miðjan dag í dag, föstudaginn 10. desember, höfðu safnast 245.400 krónur til að ljúka fjármögnun fyrir Barnabiblíuapp og til að styðja við uppbyggingu nýlegs Biblíufélags í mið-Asíu. Biblíuappið verður gagnvirkt [...]

Jólasöfnun Biblíufélagsins

Mánudagur 6. desember 2021|

Í byrjun næsta árs mun Hið íslenska biblíufélag stíga nýtt og mikilvægt skref með því að gefa út íslenskt barnabiblíuapp fyrir snjalltæki í samvinnu við YouVersion í Bandaríkjunum. Biblíuappið er gagnvirkt þar sem börn heyra Guðjón Davíð Karlsson (Góa) lesa biblíusögurnar [...]

Fyrsta Mósebók komin út á hljóðbók

Fimmtudagur 2. desember 2021|

Biblíufélagið með stuðningi Bakhjarla Biblíunnar hefur gefið út Fyrstu Mósebók sem hljóðbók í lestri Arnars Jónssonar leikara. Hægt er að nálgast hljóðbókina á vef Biblíufélagsins með því að smella á hljóðbók efst á síðunni.

Lykilorð

Fimmtudagur 25. nóvember 2021|

Frá 2005 hefur á hverju ári komið út hér á landi lítil kilja með textum úr Biblíunni, sálmaversum og biblíulestraráætlunum. Þetta er Lykilorð. Í bókinni eru tvö vers fyrir hvern dag viðkomandi árs, eitt úr hvoru Testamenti. Fyrra versið er í raun [...]

Að gefnu tilefni: Tekjublað Frjálsrar verslunar

Fimmtudagur 19. ágúst 2021|

Í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út nú um miðjan ágúst er talað um laun framkvæmdastjóra Hins íslenska biblíufélags, Ragnhildar Ásgeirsdóttur. Ragnhildur var farsæll framkvæmdastjóri í eina tíð en hefur ekki starfað fyrir Bibliufélagið síðan 2017. Hið rétta er að Biblíufélagið hefur [...]

Title

Fara efst