Jólasöfnun Biblíufélagsins fyrir hljóðbók Biblíunnar gengur vel og á þrettándanum höfðu safnast alls 5.041.500 krónur. Þar munar mest um veglegt framlag Orðsins, félags um útbreiðslu Guðs orðs. Heildarkostnaður við lokahluta verkefnisins er 6 milljónir króna, en það vantar enn nokkuð upp á að markmið söfnunarinnar náist.

Hægt er að styrkja verkefnið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Söfnun – Hljóðbók Biblíunnar í heild | Hið íslenska biblíufélag (biblian.is)