Biblíulestraáætlun fyrir 2024 er komin út og var send í pósti til félagsfólks fyrir áramót. Einnig er hægt að nálgast áætlunina í Kirkjuhúsinu og hjá kirkjum og söfnuðum um allt land.