Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblíusöngvar barnanna

Fimmtudagur 24. nóvember 2022|

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson hefur gefið út á Spotify, lög við 12 þekktar sögur úr Biblíunni sem voru upphaflega samin fyrir Tölvubiblíu barnanna og komu fyrst út árið 2000. Hlusta á lögin á Spotify Fyrir rúmum 22 árum gaf Hið íslenska [...]

Kvikmynd – Lúkasarguðspjall

Föstudagur 18. nóvember 2022|

Nú er tilbúin kvikmyndagerð Lúkasarguðspjalls á íslensku, þar sem notast er við hljóðbók Biblíunnar. Biblíufélagið hefur verið í góðum tengslum við félagasamtökin Faith Comes By Hearing síðustu ár. Þau hafa nú haft milligöngu um að talsetja kvikmyndagerð Lúkasarguðspjalls á íslensku, sem [...]

Hljóðbókarútgáfan heldur áfram

Þriðjudagur 8. nóvember 2022|

Biblíufélagið er að vinna að gerð hljóðbóka fyrir átta rit Biblíunnar um þessar mundir. Þóra Karítas Árnadóttir les núna í nóvember Rutarbók, Esterarbók, Harmljóðin og Ljóðaljóðin. Arnar Jónsson mun halda áfram lestri Mósebókanna eftir áramót er hann les 2. Mósebók. Þá [...]

Biblíufélög bera saman bækur

Fimmtudagur 22. september 2022|

Í gær, miðvikudaginn 21. september, var fundur framkvæmdastjóra Biblíufélaga á Norðurlöndum og við Eystrasalt. Um er að ræða árlegan fund, sem síðastliðin þrjú ár hefur verið haldinn á Zoom. Að þessu sinni hittust framkvæmdastjórarnir í Osló og báru saman bækur sínar. [...]

Ráðstefna um Biblíuhandverk og hönnun

Sunnudagur 28. ágúst 2022|

Laugardaginn 27. ágúst var haldin ráðstefna um Biblíuhandverk og hönnun á Biblíusafninu í Washington DC í Bandaríkjunum. Ráðstefnan var jafnframt stofnfundur Samtaka um Biblíuhandverk og hönnun, sem mun styðja við og hvetja til fagmennsku og nýsköpunar í prentun og útgáfu Biblíunnar [...]

Félagsgjöld Biblíufélagsins

Þriðjudagur 14. júní 2022|

Á næstu dögum munu greiðsluseðlar vegna félagsgjalds í Hinu íslenska biblíufélagi birtast í heimabönkum félagsfólks. Félagsgjaldið er 3.000 krónur á ári. Við vonum að félagsfólk bregðist við og greiði með gleði. Ef þú vilt slást í hópinn og gerast félagi í Biblíufélaginu, [...]

Biblíuteiknimyndir – Sunnudagaskolinn.is

Fimmtudagur 14. apríl 2022|

Það er mikilvægt að geta boðið börnum upp á vandað Biblíutengt efni. Biblíufélagið með aðstoð Bakhjarla Biblíunnar styrkti nýverið gerð teiknimynda sem byggja á texta Biblíunnar og verða birtar án endurgjalds á sunnudagaskolinn.is. Verkefnið er að öðru leiti fjármagnað með hópfjármögnun. [...]

Ensk NRSV þýðing Biblíunnar endurskoðuð

Mánudagur 4. apríl 2022|

Í ágúst 2022 kemur út endurskoðuð útgáfa New Revised Standard þýðingarinnar (NRSV) á Biblíunni með nærri 12.000 breytingum á orðalagi, Útgáfan endurspeglar rannsóknir fræðifólks sem hafa síðustu fjögur ár, rannsakað biblíutextann með tilliti til hugtakaskilnings í samtímanum. Nýja útgáfan er kölluð NRSV [...]

Aðalfundur Biblíufélagsins

Mánudagur 28. mars 2022|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Herkastala Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72, mánudaginn 25. apríl n.k. klukkan 17:30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags

Hvar er hægt að kaupa Biblíu?

Fimmtudagur 24. febrúar 2022|

Við hjá Biblíufélaginu fáum reglulega fyrirspurnir um hvar hægt sé að kaupa Biblíur. Því er til að svara að Biblíufélagið er ekki með verslun en Forlagið - JPV sér um útgáfu og sölu á Biblíum fyrir okkur. Forlagið er með fimm [...]

Fara efst