Jólasöfnun Biblíufélagsins – Biblíur til Kína

2022-12-09T12:36:59+00:00Föstudagur 9. desember 2022|

Jólasöfnun Biblíufélagsins rennur að öðru jöfnu til Biblíuverkefna erlendis. Nú í ár safnar Hið íslenska biblíufélag í samvinnu við Biblíufélög um allan heim fyrir prentun á Biblíum sem verður dreift til innanlandsnotkunar í Kína.

 • Enn á ný safnar Biblíufélagið til stuðnings við prentun á Biblíum í Kína, en peningurinn rennur að mestu til kaupa á pappír fyrir Biblíur, sem verður dreift til innanlandsnotkunar í Kína.

  Staðsetning: Ísland

  Markmið söfnunar: 500.000 kr.

  Samtals safnað: 4.350 kr.

  Hlutfall sem hefur safnast: 0.87 %

  Lokadagur

  Frekari upplýsingar Nánar

Title

Fara efst