Jólasöfnun Biblíufélagsins rennur að öðru jöfnu til Biblíuverkefna erlendis. Nú í ár safnar Hið íslenska biblíufélag í samvinnu við Biblíufélög um allan heim fyrir prentun á Biblíum sem verður dreift til innanlandsnotkunar í Kína.