Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags

Þriðjudagur 1. apríl 2014|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. apríl kl. 20 í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Verið innilega velkomin! Stjórn Hins íslenska biblíufélags  

Biblíuþankar

Mánudagur 24. mars 2014|

Þessi dálkur birtir þanka fólks út frá völdum ritningartextum í Biblíunni. “Þetta hef ég talað við ykkur, svo þið eigið frið í mér. Í heiminum hafið þið þrenging, en verið hughraust því ég hef sigrað heiminn” ( Jóh. 16:33) Í heiminum, upplifum [...]

Biblíuþankar

Mánudagur 10. mars 2014|

Heimsóknarvinir í Húnaþingi vestra „Þér vitjuðuð mín“ (Matt; 25:36) eru einkunnaorð okkar heimsóknarvina í Breiðabólstaðar-og Melstaðarprestaköllum í Húnaþingi vestra. Það var árið 2010 að prestarnir og djákninn ákváðu að koma á skipulagðri, sjálfboðinni heimsóknarþjónustu kirkjunnar til eldra fólks í Húnaþingi vestra, einkum [...]

Biblíuþankar

Laugardagur 8. mars 2014|

Davíðssálmur 121 Ég hef augu mín tilfjallanna: „Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himinsog jarðar.“ (Sálm.121:1-2) Við erum svo blessaðir Íslendingar að búa í hreinu og fögru landi, þar sem mengun er í lágmarki og landslag svo stórbrotið [...]

Biblían í bókmenntum og listum

Föstudagur 7. mars 2014|

Föstudaginn 14. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 51 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Áhrifasaga Biblíunnar og viðtökurannsóknir hennar eiga sívaxandi vinsældum að fagna í biblíufræðum eftir að hafa lengst af verið furðulega vanræktar á því fræðasviði. Í þessari málstofu verður fjallað um áhrif, [...]

Biblíuþankar: Biblían er huggunarbrjóst

Fimmtudagur 27. febrúar 2014|

Þessi dálkur birtir þanka fólks út frá völdum ritningartextum í Biblíunni. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar: ,,Í hvert sinn sem ég les í Biblíunni minni, hrífst ég af myndunum sem eru dregnar upp af manneskjunni í hendi Guðs. Biblían geymir ekki síst [...]

Nýtt aðsetur Hins íslenska biblíufélags

Fimmtudagur 20. febrúar 2014|

Hið íslenska biblíufélag er þessa dagana að flytja aðsetur sitt úr turni Hallgrímskirkju að Laugavegi 31. Í sama húsi eru Biskupsstofa og verslunin Kirkjuhúsið. Félagið hefur fengið nýtt símanúmer 528 4004. Tölvupóstfangið er óbreytt, hib@biblian.is.

B+ fréttabréf Biblíufélagsins

Fimmtudagur 20. febrúar 2014|

Í dag var fréttabréf Hins íslenska biblíufélags póstlagt og ætti því að berast félagsmönnum fyrir helgi. Hefð hefur skapast fyrir því að fréttabréfið komi út í aðdraganda biblíudagsins en hann verður haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Í B+ er að finna margt fróðlegt [...]

Biblíusýning á Biblíudaginn 23.febrúar

Laugardagur 15. febrúar 2014|

Biblíusýning í Hjallakirkju, Kópavogi á Biblíudaginn Á Biblíudaginn, sunnudaginn 23.febrúar verður sýning í Hjallakirkju, Kópavogi, á Biblíum í ýmsum útgáfum. Þarna verða bæði íslenskar biblíuþýðingar frá ýmsum tímum, sumar myndskreittar, og fjöldi erlendra biblíuþýðinga, þar á meðal á armensku, kínversku og rússnesku, grísku [...]

Biblíusögur um Rut og Ester

Mánudagur 3. febrúar 2014|

Tojolabal er samfélag frumbyggja  í suðurhluta Mexíkó sem tilheyrir Mayan- hópi. Hópurinn samanstendur af 40.000 manns og þeir búa nálægt borginni Las Margaritas. Þeir tala sitt eigið tungumál. Í  Tojolabal samfélagi í Mexíkó safnaðist fólk saman til hátíðar til að fagna fyrstu [...]

Fara efst