200 ár frá komu Henderson- Biblíunnar til Íslands, 2014
Henderson Biblían kom til Íslands árið 1814. Þá dreifði Ebeneser Henderson Biblíunni víðsvegar um landið, bæði Nýja testamentum og Biblíunni í heild í þúsundum eintaka (rúmlega 6,600 eintökum af Nýja testamentinu og rúmlega 4 þúsund Biblíum). Þar með varð Biblían í fyrsta [...]
Nýr framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags
Ragnhildur Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags (Híb). Hún hóf störf 1. febrúar 2014 og er boðin velkomin til starfa. Ragnhildur er kennari að mennt og hefur einnig lokið djáknanámi og meistaranámi í stjórnun frá Háskóla Íslands. Hún hefur m.a. [...]
Óvæntur stuðningur að utan
Hið íslenska biblíufélag (Híb) fór ekki varhluta af bankahruninu árið 2008 frekar en aðrir. Það þrengdi að sjóðum félagsins og fór svo að félagið hafði ekki lengur bolmagn til að hafa starfsmann á launum. Erlendir samstarfsaðilar okkar fylgdust með þróuninni úr fjarlægð [...]
Sjálfstætt biblíufélag í Serbíu stofnað
Hinn 25. nóvember síðastliðinn var sjálfstætt biblíufélag stofnsett í Serbíu. Allt frá árinu 1945 þegar starf biblíufélaganna hófst að nýju í fyrrum Júgóslavíu, hefur starfið byggst upp í kringum þjónustu frá Breska og erlenda biblíufélaginu. Hefur sú starfsemi gjarnan átt undir högg [...]
Biblían í heild á skillúk
Malakal, nóvember 2013. Í lýðveldinu Suður-Súdan er komin út fyrsta þýðing Biblíunnar í heild á eitt svæðistungumála landsins frá sjálfstæði þess árið 2011. Eftir 35 ára þýðingarvinnu, með töfum vegna borgarstyrjaldarinnar í Súdan, er Biblían á skillúk komin út. „Margar konur tala aðeins [...]
Biblíur til Kína
Það er erfitt að segja til um það hversu margt fólk í Kína er kristið. Þar eru bæði opinberar kirkjur og söfnuðir og eins óopinberir heimilissöfnuðir, en líklega eru um 100 milljónir kristinna manna í landinu. Sá fjöldi vex þó stöðugt. Í [...]
Hátíð vonar
Hátíð vonar verður haldin í Laugardalshöll dagana 28.-29. september 2013. Franklin Graham, sonur Billys Graham verður ræðumaður og bandaríski tónlistarmaðurinn Michael W. Smith kemur einnig fram. Þá mun Óskar Einarsson stjórna stórum kór sem syngur á hátíðinni.Franklin Graham og faðir hans eru í forsvari fyrir [...]
Aðalfundur 2013
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar Lækjargötu 14a, þriðjudaginn 23. apríl 2013, klukkan 20.00. Dagskrá fundarins: Aðalfundarstörf í samræmi við 10. gr. laga félagsins. Önnur mál Stjórn Hins íslensk biblíufélags.
Biblían á öllum tungumálum er innan seilingar
„Ef við höldum dampi gætum við séð einhvern hluta Biblíunnar á öllum tungumálum árið 2033” segir Michael Perreau framkvæmdastjóri Sameinuðu biblíufélaganna, UBS, í nýlegu viðtali. Góðu fréttirnar af biblíuþýðingum eru þessar: Þær ganga hraðar, sem þýðir að árlega fá fleiri hópar fólks [...]
Hörmulegur atburður í Gaza
Þau hörmulegu tíðindi gerðust á laugardaginn 6. október að yfirmanni verslunar Biblíufélagsins í Palestínu sem er í Gaza var rænt og hann myrtur. Rami Ayyad var numinn á brott eftir lokun verslunarinnar um kl. 16:30. Fyrstu fréttir bárust fjölskyldu hans þegar hann [...]
80 milljón Biblía í Nanjing
Í 25 ár hefur Biblíufélagið í Noregi stutt við útgáfu 80 milljón Biblía í Nanjing. Íslenska biblíufélagið styður við þetta starf. Á hverju ári eru framleiddar um 12 milljónir af Biblíum og eftirspurnin eftir þeim er gríðarleg. Kína er fjölmennasta þjóð í [...]
Biblíuskilningur
Í umræðu um kennslu um kristin fræði í skólum, er oft bent á mikilvægi þess að nemendur þekki þann menningararf sem þeir tilheyra. Á Íslandi, eins og annars staðar í hinum kristna heimi, er fólki nauðsynlegt að þekkja til Biblíunnar til þess [...]