Biblían í kilju
Nú fyrir páskana kom Biblían út í nýrri kiljuútgáfu en hennar hefur verið beðið um nokkurt skeið. Er brotið sérlega handhægt og mun án nokkurs vafa falla vel að þörfum þeirra sem lesa mikið og reglulega í Biblíunni. Við hönnun kápunnar var hugað [...]
Aðalfundur 2012
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Lindakirkju, sunnudaginn 12. febrúar næstkomandi og hefst hann að lokinni guðsþjónustu kl. 15:20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, sbr. 10. grein laga félagsins.
Biblían hjálpar mér að keppa eftir kærleikanum!
Ítarlegar skýrslur áætla að meira en 153 milljónir barna séu munaðarlausar í heiminum í dag. Þessi börn eru hrædd, yfirgefin og viðkvæm. Hið bandaríska biblíufélag hefur afhent þúsundum munaðarlausra barna Biblíur, meðal annars í Perú, Bangladess, Úkraínu, Nepal, Indlandi og Afríku. Drengur [...]
Biblía Jakobs konungs er 400 ára
Tímamót Í ár fagna Bretar þeim tímamótum að 400 ár eru liðin frá prentun þeirrar biblíuþýðingar sem oftast er kennd við Jakob I, konung Englands (1603-1625). Er hún talin til mestu afreka bókmenntasögunnar í ljósi þeirra áhrifa sem þýðingin hefur haft allar [...]
Framhaldsaðalfundur
Framhaldsaðalfundur HÍB verður haldinn mánudaginn 4. apríl. Á fundinum verður gengið frá afgreiðslu ársreiknings fyrir árið 2010 og nýir skoðunarmenn reikninga kosnir. Fundurinn hefst kl. 20:00 en hann er haldinn í safnaðarsal Seljakirkju. Allir félagsmenn velkomnir.
Aðalfundur 2011
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Seljakirkju, sunnudaginn 20. mars næstkomandi og hefst hann að lokinni guðsþjónustu kl. 15:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, sbr. 10. grein laga félagsins. Athugið breyttan fundartíma.
Hvítasunna
I Flest vitum við hvers vegna haldið er upp á jól og páska. Á jólum fögnum við fæðingu Jesú í heiminn. Á páskum gleðjumst við sömuleiðis yfir upprisu hans, þau sem trúa á hana. En hvers vegna er hvítasunnan svona mikil hátíð? [...]
Vorsöfnun Biblíufélagsins
Um allan heim vinna biblíufélög að útbreiðslu Guðs orðs og vekja með fólki áhuga á frásögnum Biblíunnar. Til þess að það sé mögulegt verða leiðbeinendur og kennarar, sem kunna til verka, að geta aðstoðað fólk við að skilja og gerast handgengið hinni [...]
Biblíudagurinn 2011
Biblíudagurinn verður haldinn hátíðlegur 27. febrúar næstkomandi. Útvarpsmessa verður sungin frá Hallgrímskirkju kl. 11:00 en þar þjónar sr. Jón Dalbú Hróbjartsson fyrir altari. Arnfríður Einarsdóttir, varaforseti Hins íslenska biblíufélags prédikar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða sönginn undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar, organista. [...]
Níu klukkustunda ferð að fara 300 km
Kameroon – Við jaðar héraðsins Adamaoua í Mið-Kameroon er fallegt fjallaþorp sem kallast Yoko. Húsin standa á tveimur hliðum og mynda einskonar mósaík mynd þegar horft er á þau úr fjarlægð. Það er þess virði að leggja á sig að ferðast þangað [...]
„Biblían sem bókmenntaverk“
Í Háskóla Íslands er nú á vormisseri boðið upp á námskeiðið Biblían sem bókmenntaverk. Þótt námskeiðið sé þverfaglegt, telst það hluti af grunnnámi í námsleiðinni almennri bókmenntafræði, en sú grein hefur nú verið kennd í Háskóla Íslands í fjóra áratugi. Í upphafi [...]
Orðskviðirnir á ljósmyndasýningu
Þann 13. janúar verður opnuð ljósmyndasýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur/Skotinu sem ber yfirskriftina „Ljós réttlátra...“ Er þar um að ræða sýningu Karls R. Lillendahl á svarthvítum ljósmyndum. Þær voru teknar á Austurvelli 15. nóvember 2008 þar sem fjölmenn mótmælí áttu sér stað í [...]