Framhaldsaðalfundur HÍB verður haldinn mánudaginn 4. apríl. Á fundinum verður gengið frá afgreiðslu ársreiknings fyrir árið 2010 og nýir skoðunarmenn reikninga kosnir. Fundurinn hefst kl. 20:00 en hann er haldinn í safnaðarsal Seljakirkju. Allir félagsmenn velkomnir.