Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblíulestrar 2011

Miðvikudagur 5. janúar 2011|

Hin handhæga biblíulestrarskrá er enn á ný komin út hjá Hinu íslenska biblíufélagi. Markar hún daglega lestra í Biblíunni og þar geta þeir sem vilja lesa reglulega í henni merkt við þá lestra sem þeir hafa lokið við. Eru lestrarnir tengdir hverjum [...]

Smáforrit fyrir biblíulestur

Fimmtudagur 25. nóvember 2010|

Samtökin Bible Gateway bjóða upp á smáforrit (app) fyrir algengustu gerðir snjallsíma og spjaldtölva. Með hjálp þessara forrita má lesa Biblíuna í mörgum útgáfum og á mörgum tungumálum í símum og tölvum. Á meðal þeirra útgáfa sem Bible Gateway býður er þýðing íslensku [...]

Félagsgjöld árið 2010

Fimmtudagur 25. nóvember 2010|

Nú hefur félagsmönnum í Hinu íslenska biblíufélagi borist greiðsluseðill vegna innheimtu félagsgjalda árið 2010. Þetta er í fyrsta skiptið sem gjöldin eru innheimt með þessum hætti en með því er reynt að draga úr kostnaði og auka skilvirkni við innheimtuna. Þeir félagsmenn [...]

Biblían á facebook

Laugardagur 13. nóvember 2010|

Biblían hefur ætíð haslað sér völl hvar sem menningin hefur fundið farveg til miðlunar upplýsinga þeirra verðmæta sem samfélagið okkar byggir grundvöll sinn á. Til dæmis um þá staðreynd má nefna að Nýja testamentið var fyrst bóka prentuð á íslensku í Kaupmannahöfn [...]

Áttunda allsherjarþing Sameinuðu biblíufélaganna

Mánudagur 20. september 2010|

Áttunda allsherjarþing Sameinuðu biblíufélaganna fer nú fram í Seoul í Suður-Kóreu. Sameinuðu biblíufélögin eru samtök allra starfandi biblíufélaga í heiminum sem nú eru 146 talsins í öllum heimsálfum. Þau byggja á þeirri hugsjón að gera öllu fólki kleift að eignast Biblíuna á [...]

Tungan

Miðvikudagur 8. september 2010|

Sr. Sigurður Ægisson skrifar: Frá örófi alda hefur umtal um náungann, bæði illt og gott, verið fylgifiskur mannkynsins. Nærtæk heimild - og þó vafalaust ekki sú elsta, þótt hún bendi nokkur þúsund ár aftur í tímann - er Gamla testamentið. Þar er [...]

Bókin um Biblíuna

Mánudagur 30. ágúst 2010|

Út er komin Bókin um Biblíuna hjá Forlaginu. Í henni er efni allra rita Gamla og Nýja testamentisins rakið. Einnig eru kynnt Apokrýf rit, Dauðahafshandritin og fleiri verk úr gyðingdómi og frumkristni. Bókin gefur handhægt yfirlit um einstaka hluta Biblíunnar, kort og [...]

Sumarsöfnun Biblíufélagsins

Fimmtudagur 20. maí 2010|

Um þessar mundir stendur Hið íslenska biblíufélag fyrir árlegri sumarsöfnun sinni. Að þessu sinni mun söfnunarféð renna til systurfélagsins í Chile sem vinnur nú baki brotnu að hjálparstarfi í kjölfar jarðskjálftans mikla sem reið yfir landið í febrúar síðastliðnum. Skjálftinn mældist 8,8 [...]

„Skelfist ekki, hann er upprisinn“

Þriðjudagur 6. apríl 2010|

„Skelfist ekki, hann er upprisinn” voru orð engilsins sem stóð við opna gröf Jesú árla páskadagsmorgunn. Konurnar María Magdalena og María hin sem fyrstar manna fengu að heyra fagnaðarboðskapinn brugðust öndvert við, urðu skelfdar og hlupu við fót og þorðu ekki að [...]

300 ára afmæli elsta biblíufélagsins

Mánudagur 1. mars 2010|

Árið 2010 er sérstakt ár í sögu Biblíunnar í Þýskalandi en þá verða 300 ár liðin frá stofnun Biblíufélagsins í Canstein, sem er elsta biblíufélag sem enn er starfandi. Það var stofnað af baróninum Carl Hildebrandt von Canstein í borginni Halle árið [...]

Biblíudagur, aðalfundur 7. febrúar

Miðvikudagur 10. febrúar 2010|

Biblíudagurinn var haldinn hátíðlegur á sunnudaginn var 7. febrúar. Útvarpsguðsþjónustan var í Seltjarnarneskirkju að þessu sinni þar sem prestur kirkjunnar sr. Sigurður Grétar Helgason þjónaði fyrir altari og sr. Sigurður Pálsson, stjórnarmaður í HÍB, prédikaði. Guðsþjónustan var mjög vel sótt. Aðalfundur félagsins [...]

Breytingatillögur á lögum Hins íslenska biblíufélags

Sunnudagur 7. febrúar 2010|

Breytingatillögur við lög Hins íslenska biblíufélags lagðar fyrir aðalfund hinn 7. febrúar 2010   Gildandi lög í svörtum lit Breytingatillögur í rauðum lit   Lög Hins íslenska Biblíufélags       Stofnað 10. júlí 1815 1. gr. Félagið heitir Hið íslenska Biblíufélag. Varnarþing þess [...]

Fara efst