Smáforrit fyrir biblíulestur

2018-01-04T22:05:49+00:00Fimmtudagur 25. nóvember 2010|

Samtökin Bible Gateway bjóða upp á smáforrit (app) fyrir algengustu gerðir snjallsíma og spjaldtölva. Með hjálp þessara forrita má lesa Biblíuna í mörgum útgáfum og á mörgum tungumálum í símum og tölvum. Á meðal þeirra útgáfa sem Bible Gateway býður er þýðing íslensku Biblíunnar frá 1981.