Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Tillögur að lagabreytingum HÍB

Fimmtudagur 4. febrúar 2010|

Á ársfundi Biblíufélagsins 7. febrúar nk. verða greidd atkvæði um tillögur að lagabreytingum. Ársfundurinn verður þannig ákvarðandi um skipulag og starfsemi félagsins fyrir næstu ár. Þátttökurétt í fundinum hafa allir skráðir félagar í Hinu íslenska biblíufélagi. Stjórn félagsins er að vinna tillögur [...]

Útbreiðsla Biblíunnar 2009

Þriðjudagur 2. febrúar 2010|

Nú hafa Sameinuðu biblíufélögin gefið út skýrslu sem varpar ljósi á hversu mörgum Biblíum og öðrum guðorðabókum félögin dreifðu á síðasta ári um heiminn. 29 milljónum eintaka var dreift og reyndist það vera þrjú prósent aukning frá árinu 2008. Hefur sú þróun [...]

Ársfundur Biblíufélagsins 2010

Mánudagur 1. febrúar 2010|

Ársfundur Hins íslenska biblíufélags 7. febrúar kl. 12:30 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju Dagskrá 1. Ársreikningur 2009 2. Skýrsla stjórnar og stefnulýsing 3. Tillögur að lagabreytingum 4. Kjör í stjórn 5. Önnur mál

Biblíudagurinn 2010

Miðvikudagur 20. janúar 2010|

Það styttist í næsta Biblíudag. Hann verður 7. febrúar 2010. Af því tilefni verða guðsþjónustur landsins sérstaklega helgaðir mikilvægi Biblíunnar fyrir kristna kirkju. Guðsþjónustinni í Seltjarnarneskirkju verður útvarpað og mun sr. Sigurður Pálsson, stjórnarmaður í Biblíufélaginu predika og sr. Sigurður Grétar Helgason [...]

Biblíudagurinn í Seltjarnarneskirkju

Fimmtudagur 7. janúar 2010|

Biblíudagurinn sunnudaginn 7. febrúar 2010 Hátíð í Seltjarnarneskirkju Guðsþjónustur verða sérstaklega helgaðar mikilvægi Biblíunnar. Í Seltjarnarneskirkju verður að þessu sinni bæði messa og aðalfundur Biblíufélagsins. Dr. Sigurður Pálsson, fv. sóknarprestur Hallgrímskirkju, prédikar og sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Ritningarlestur annast [...]

Biblían á 2.454 tungumál

Mánudagur 17. mars 2008|

2.454 tungumál sem Biblían eða hlutar hennar hafa verið þýddir á Að gera boðskap Biblíunnar aðgengilegan og auðskilin hefur verið kjarninn í starfi biblíufélaga allt frá stofnun fyrsta biblíufélagsins fyrir meira en 200 árum. Og það að þýða Biblíuna á tungumál ólíkra [...]

Ný þýðing Biblíunnar kom út 19. október 2007

Mánudagur 10. desember 2007|

Merki nýju biblíuþýðingarinnar. Ný þýðing Biblíunnar kom út 19. október sl. Það eru liðin 95 ár síðan ný þýðing Biblíunnar kom út síðast en það var árið 1912. Sú þýðing var Biblía 20. aldar og því viljum við kalla þessa nýju þýðingu Biblíu [...]

Fara efst