Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar
Lækjargötu 14a, þriðjudaginn 23. apríl 2013, klukkan 20.00.
Dagskrá fundarins:
Aðalfundarstörf í samræmi við 10. gr. laga félagsins.
Önnur mál
Stjórn Hins íslensk biblíufélags.