Hið íslenska biblíufélag er þessa dagana að flytja aðsetur sitt úr turni Hallgrímskirkju að Laugavegi 31. Í sama húsi eru Biskupsstofa og verslunin Kirkjuhúsið.

Félagið hefur fengið nýtt símanúmer 528 4004. Tölvupóstfangið er óbreytt, hib@biblian.is.